Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Ritstjórn skrifar 31. mars 2016 15:30 Auglýsingin fyrir línuna er sérstaklega skemmtileg. Glamour Við höfum sennilega öll gerst sek um, að ef við heyrum orðið húðlitað, að hugsa um ljósan lit. Og þeir sem eru með dekkri húðlit kannast sennilega líka við það vandamál að eiga erfitt með að finna sér farða, já eða skó í sínum húðlit. Skóhönnuðurinn Christian Louboutin ætlar að snúa þessu við og hefur bætt við skólínuna sína sem hann kallar Nudes Collection, og ætlar að bæta við hana skóm í dekkri lit. Þessum fréttum tökum við á ritstjórn Glamour fagnandi, þar sem það eiga jú allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, burtséð frá húðlit. Meira svona takk. Glamour Tíska Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour
Við höfum sennilega öll gerst sek um, að ef við heyrum orðið húðlitað, að hugsa um ljósan lit. Og þeir sem eru með dekkri húðlit kannast sennilega líka við það vandamál að eiga erfitt með að finna sér farða, já eða skó í sínum húðlit. Skóhönnuðurinn Christian Louboutin ætlar að snúa þessu við og hefur bætt við skólínuna sína sem hann kallar Nudes Collection, og ætlar að bæta við hana skóm í dekkri lit. Þessum fréttum tökum við á ritstjórn Glamour fagnandi, þar sem það eiga jú allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, burtséð frá húðlit. Meira svona takk.
Glamour Tíska Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour