Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2016 08:00 Nate Diaz fór illa með Conor McGregor síðast. vísir/getty UFC staðfesti seint í gærkvöldi að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí verður önnur viðureign Conors Mcgregors og Nate Diaz, en sá síðarnefndi varð fyrsti maðurinn til að vinna írska vélbyssukjaftinn í UFC-bardaga á dögunum. Enginn bardagi hefur skilað UFC jafn miklum tekjum í gegnum sjónvarpsáhorf og kemur því ekki mikið á óvart að þeir verði látnir berjast aftur á þessari afmælishátíð. Mikið var um dýrðir þegar UFC 100 var haldið.Sjá einnig:Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í byrjun desember á síðasta ári þegar hann rotaði þáverandi heimsmeistara, Jose Aldo, eftir þrettán sekúndur.Jose Aldo vann Frankie Edgar síðast þegar þeir börðust.vísir/gettyÍ staðinn fyrir að verja beltið gegn Frankie Edgar ákvað hann að fara upp um þyngdarflokk og berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt. Dos Anjos meiddist skömmu fyrir bardagann og fór írski Íslandsvinurinn því upp um tvo þyngdarflokka sem varð honum um megn. Eftir að byrja frábærlega gegn Nate Diaz var hann laminn sundur og saman og á endanum afgreiddur með hengingartaki.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær UFC ákvað þó að titilbardagi fari fram sama kvöld í þyngdarflokki Conors, fjaðurvigtinni. Jose Aldo, fyrrverandi heimsmeistari, mætir þar manninum sem átti að vera næstur í Conor, Frankie Edgar. Þeir munu berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn mætir svo Conor McGregor. Það er vissulega svolítið skrítið að titilbardagi fari fram í þyngdarflokki Conors sama kvöld og hann berst upp fyrir sig en það sýnir svart á hvítu að Írinn er orðin lang stærsta stjarnan í íþróttinni og gerir meira og minna það sem hann vill. MMA Tengdar fréttir Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00 Conor er eins og kettlingur þegar verið er að lemja hann Brasilíumaðurinn Jose Aldo gerir allt þessa dagana til þess að fá nýjan bardaga gegn Conor McGregor um fjaðurvigtarbeltið. 21. mars 2016 22:45 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Stórkostlegt myndband af Conor og Conan að spila UFC2 Það er venjulega létt stemning er Conor McGregor heimsækir spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. 11. mars 2016 23:15 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Sjá meira
UFC staðfesti seint í gærkvöldi að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí verður önnur viðureign Conors Mcgregors og Nate Diaz, en sá síðarnefndi varð fyrsti maðurinn til að vinna írska vélbyssukjaftinn í UFC-bardaga á dögunum. Enginn bardagi hefur skilað UFC jafn miklum tekjum í gegnum sjónvarpsáhorf og kemur því ekki mikið á óvart að þeir verði látnir berjast aftur á þessari afmælishátíð. Mikið var um dýrðir þegar UFC 100 var haldið.Sjá einnig:Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í byrjun desember á síðasta ári þegar hann rotaði þáverandi heimsmeistara, Jose Aldo, eftir þrettán sekúndur.Jose Aldo vann Frankie Edgar síðast þegar þeir börðust.vísir/gettyÍ staðinn fyrir að verja beltið gegn Frankie Edgar ákvað hann að fara upp um þyngdarflokk og berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt. Dos Anjos meiddist skömmu fyrir bardagann og fór írski Íslandsvinurinn því upp um tvo þyngdarflokka sem varð honum um megn. Eftir að byrja frábærlega gegn Nate Diaz var hann laminn sundur og saman og á endanum afgreiddur með hengingartaki.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær UFC ákvað þó að titilbardagi fari fram sama kvöld í þyngdarflokki Conors, fjaðurvigtinni. Jose Aldo, fyrrverandi heimsmeistari, mætir þar manninum sem átti að vera næstur í Conor, Frankie Edgar. Þeir munu berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn mætir svo Conor McGregor. Það er vissulega svolítið skrítið að titilbardagi fari fram í þyngdarflokki Conors sama kvöld og hann berst upp fyrir sig en það sýnir svart á hvítu að Írinn er orðin lang stærsta stjarnan í íþróttinni og gerir meira og minna það sem hann vill.
MMA Tengdar fréttir Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00 Conor er eins og kettlingur þegar verið er að lemja hann Brasilíumaðurinn Jose Aldo gerir allt þessa dagana til þess að fá nýjan bardaga gegn Conor McGregor um fjaðurvigtarbeltið. 21. mars 2016 22:45 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Stórkostlegt myndband af Conor og Conan að spila UFC2 Það er venjulega létt stemning er Conor McGregor heimsækir spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. 11. mars 2016 23:15 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Sjá meira
Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15
Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45
Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00
Conor er eins og kettlingur þegar verið er að lemja hann Brasilíumaðurinn Jose Aldo gerir allt þessa dagana til þess að fá nýjan bardaga gegn Conor McGregor um fjaðurvigtarbeltið. 21. mars 2016 22:45
Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45
Stórkostlegt myndband af Conor og Conan að spila UFC2 Það er venjulega létt stemning er Conor McGregor heimsækir spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. 11. mars 2016 23:15