Dóri DNA sagði Gísla Marteini og áhorfendum Vikunnar í gærkvöldi að hann langaði eiginlega ekki að gera grín að nýju ríkisstjórn Íslands. Þá lýsti hann af hverju svo væri á frábæran hátt.
Brandarinn hefur verið að slá í gegn á samfélagsmiðlum en hægt er að sjá hann hér að neðan.
Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt að þingmenn Sjálfstæðisflokksins ræði aflandsmálin en atvinnuvegaráðherra segir málin ekki hafa veikt ríkisstjórnina.