Olís-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2016 15:32 Vísir Haukar eru deildarmeistarar í Olís-deild kvenna eftir sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum líkt og fjallað hefur verið um á Vísi. Á sama tíma töpuðu ríkjandi Íslandsmeistarar Gróttu fyrir Fram á heimavelli og er nú þremur stigum á eftir Haukum þegar ein umferð er eftir af deildarkeppninni. Fram hélt þriðja sætinu í deildinni með sigrinum en þær bláklæddu eru með 39 stig, fimm stigum á eftir toppliði Haukar og tveimur á eftir Gróttu. Valur er svo í fjórða sæti með 38 stig eftir öruggan sigur á Fjölni í dag.Úrslit dagsins:ÍBV - Haukar 25-32Allt um leikinn hér.Fylkir - Afturelding 34-17 (19-11)Mörk Fylkis: Patricia Szölosi 12, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 5, Hildur Björnsdóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Thea Imani Sturludóttir 3, Rebekka Friðriksdóttir 2, Hildur Karen Jóhannsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1, Vera Pálsdóttir 1, Sigrún Birna Arnardóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 5, Telma Rut Frímannsdóttir 3, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 2, Þóra María Sigurjónsdóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Dagný Huld Birgisdóttir 2, Drífa Garðarsdóttir 1.Valur - Fjölnir 35-26 (16-12)Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 10, Íris Pétursdóttir Viborg 7, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 4, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Eva Björk Hlöðversdóttir 3, Bryndís Elín Wöhler 3, Gerður Arinbjarnar 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 1, Alexandra Diljá Birkisdóttir 1.Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 9, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 5, Andrea Jacobsen 4, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Díana Ágústsdóttir 2, Eva María Oddsdóttir 1.FH - Stjarnan 23-25 (12-15)Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 5, Rakel Sigurðardóttir 4, Steinunn Snorradóttir 2, Sara Kristjánsdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Hildur Marín Andrésdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 6, Sólveig Lára Kjærnested 6, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Stefanía Theodórsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1.Grótta - Fram 23-24HK - Selfoss 28-27 (13-11) Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 8, Sóley Ívarsdóttir 5, Emma Havin Sardarsdóttir 5, Elva Arinbjarnar 4, Sigríður Hauksdóttir 4, Eva Hrund Harðardóttir 2.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 14, Steinunn Hansdóttir 4, Elena Birgisdóttir 3, Carmen Palamariu 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1.KA/Þór - ÍR (skýrsla ekki borist) Olís-deild kvenna Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Haukar eru deildarmeistarar í Olís-deild kvenna eftir sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum líkt og fjallað hefur verið um á Vísi. Á sama tíma töpuðu ríkjandi Íslandsmeistarar Gróttu fyrir Fram á heimavelli og er nú þremur stigum á eftir Haukum þegar ein umferð er eftir af deildarkeppninni. Fram hélt þriðja sætinu í deildinni með sigrinum en þær bláklæddu eru með 39 stig, fimm stigum á eftir toppliði Haukar og tveimur á eftir Gróttu. Valur er svo í fjórða sæti með 38 stig eftir öruggan sigur á Fjölni í dag.Úrslit dagsins:ÍBV - Haukar 25-32Allt um leikinn hér.Fylkir - Afturelding 34-17 (19-11)Mörk Fylkis: Patricia Szölosi 12, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 5, Hildur Björnsdóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Thea Imani Sturludóttir 3, Rebekka Friðriksdóttir 2, Hildur Karen Jóhannsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1, Vera Pálsdóttir 1, Sigrún Birna Arnardóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 5, Telma Rut Frímannsdóttir 3, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 2, Þóra María Sigurjónsdóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Dagný Huld Birgisdóttir 2, Drífa Garðarsdóttir 1.Valur - Fjölnir 35-26 (16-12)Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 10, Íris Pétursdóttir Viborg 7, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 4, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Eva Björk Hlöðversdóttir 3, Bryndís Elín Wöhler 3, Gerður Arinbjarnar 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 1, Alexandra Diljá Birkisdóttir 1.Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 9, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 5, Andrea Jacobsen 4, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Díana Ágústsdóttir 2, Eva María Oddsdóttir 1.FH - Stjarnan 23-25 (12-15)Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 5, Rakel Sigurðardóttir 4, Steinunn Snorradóttir 2, Sara Kristjánsdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Hildur Marín Andrésdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 6, Sólveig Lára Kjærnested 6, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Stefanía Theodórsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1.Grótta - Fram 23-24HK - Selfoss 28-27 (13-11) Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 8, Sóley Ívarsdóttir 5, Emma Havin Sardarsdóttir 5, Elva Arinbjarnar 4, Sigríður Hauksdóttir 4, Eva Hrund Harðardóttir 2.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 14, Steinunn Hansdóttir 4, Elena Birgisdóttir 3, Carmen Palamariu 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1.KA/Þór - ÍR (skýrsla ekki borist)
Olís-deild kvenna Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira