Lífið

Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Flottar myndir.
Flottar myndir. vísir
Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga.

Lífið fékk sent nokkrar myndir sem teknar voru upp á Skaga í dag en þær voru teknar þegar hjón lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni.

Stefnt er að því að hefja tökur þar þegar líður á vorið. Ökutækin eru öll geymd í skemmu í bænum.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.