Er skyggður afturendi næsta trend? Ritstjórn skrifar 15. apríl 2016 10:45 Glamour/Instagram Það hefur ekki farið framhjá neinum sem hefur minnsta áhuga á förðun að „contouring“ eða ýkt skygging hefur tröllriðið förðunarheiminum undanfarin tvö ár eða svo. Eftir að hafa horft á fjöldan allan af tilfærslum við skyggingarnar á Instagram, clown contouring, doppótt contouring og fleira, þá héldum við að við hefðum séð þetta allt. En nei. Nú hefur verið birt stutt myndband á Instagram síðunni LiveGlam þar sem stúlka skyggir á sér afturendan. Já, það er komið að því. Þá er bara spurningin hvort fólk fari að dunda sér við þetta fyrir sundferðir sumarins. En sjón er sögu ríkari. Got buns, hun? We had way too much fun making this cheeky #ButtContour video with our bae @NYCdragun using @BenefitCosmetics #HoolaBronzer and @AnastasiaBeverlyHills #GlowKit - Video by #LiveGlam A video posted by LiveGlam (@liveglam.co) on Apr 11, 2016 at 6:57pm PDT Glamour Fegurð Tengdar fréttir Förðunarstrákarnir á Youtube Þetta eru strákarnir sem ráða ríkjum í förðunarsamfélaginu á Youtube 30. mars 2016 15:00 Komin með nóg af "contouring“ Förðunarfmeistarinn Bobbi Brown er ekki hrifin af þessari tísku 11. nóvember 2015 13:30 Trúðaskygging nýjasta trendið? 7. júlí 2015 11:00 Contouring krísa lætur á sér kræla Öfgafull andlitsskygging eða Contouring, er aðferð þar sem ndurmótun andlitsins er í hávegum höfð, og framkvæmd með með dökkum litum. Hefur aðferðin átt upp á snyrtiborðið hjá íslenskum konum undanfarið. Nú hefur trendið náð hámarki og má með sanni segja að viðbrögðin séu ansi misjöfn. 12. nóvember 2015 10:34 Spaugilega hliðin á „contouring“ Youtube förðunarstjarnan Nikke gerir góðlátlegt grín að andlitsskyggingum 15. mars 2016 16:15 Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Förðunin á sýningu Hood By Air á New York Fashion Week hefur vakið mikið umtal. 15. september 2015 12:00 Mest lesið Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum sem hefur minnsta áhuga á förðun að „contouring“ eða ýkt skygging hefur tröllriðið förðunarheiminum undanfarin tvö ár eða svo. Eftir að hafa horft á fjöldan allan af tilfærslum við skyggingarnar á Instagram, clown contouring, doppótt contouring og fleira, þá héldum við að við hefðum séð þetta allt. En nei. Nú hefur verið birt stutt myndband á Instagram síðunni LiveGlam þar sem stúlka skyggir á sér afturendan. Já, það er komið að því. Þá er bara spurningin hvort fólk fari að dunda sér við þetta fyrir sundferðir sumarins. En sjón er sögu ríkari. Got buns, hun? We had way too much fun making this cheeky #ButtContour video with our bae @NYCdragun using @BenefitCosmetics #HoolaBronzer and @AnastasiaBeverlyHills #GlowKit - Video by #LiveGlam A video posted by LiveGlam (@liveglam.co) on Apr 11, 2016 at 6:57pm PDT
Glamour Fegurð Tengdar fréttir Förðunarstrákarnir á Youtube Þetta eru strákarnir sem ráða ríkjum í förðunarsamfélaginu á Youtube 30. mars 2016 15:00 Komin með nóg af "contouring“ Förðunarfmeistarinn Bobbi Brown er ekki hrifin af þessari tísku 11. nóvember 2015 13:30 Trúðaskygging nýjasta trendið? 7. júlí 2015 11:00 Contouring krísa lætur á sér kræla Öfgafull andlitsskygging eða Contouring, er aðferð þar sem ndurmótun andlitsins er í hávegum höfð, og framkvæmd með með dökkum litum. Hefur aðferðin átt upp á snyrtiborðið hjá íslenskum konum undanfarið. Nú hefur trendið náð hámarki og má með sanni segja að viðbrögðin séu ansi misjöfn. 12. nóvember 2015 10:34 Spaugilega hliðin á „contouring“ Youtube förðunarstjarnan Nikke gerir góðlátlegt grín að andlitsskyggingum 15. mars 2016 16:15 Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Förðunin á sýningu Hood By Air á New York Fashion Week hefur vakið mikið umtal. 15. september 2015 12:00 Mest lesið Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Förðunarstrákarnir á Youtube Þetta eru strákarnir sem ráða ríkjum í förðunarsamfélaginu á Youtube 30. mars 2016 15:00
Komin með nóg af "contouring“ Förðunarfmeistarinn Bobbi Brown er ekki hrifin af þessari tísku 11. nóvember 2015 13:30
Contouring krísa lætur á sér kræla Öfgafull andlitsskygging eða Contouring, er aðferð þar sem ndurmótun andlitsins er í hávegum höfð, og framkvæmd með með dökkum litum. Hefur aðferðin átt upp á snyrtiborðið hjá íslenskum konum undanfarið. Nú hefur trendið náð hámarki og má með sanni segja að viðbrögðin séu ansi misjöfn. 12. nóvember 2015 10:34
Spaugilega hliðin á „contouring“ Youtube förðunarstjarnan Nikke gerir góðlátlegt grín að andlitsskyggingum 15. mars 2016 16:15
Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Förðunin á sýningu Hood By Air á New York Fashion Week hefur vakið mikið umtal. 15. september 2015 12:00