Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour