Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour