Borðaðu sumartískuna 2016 Ritstjórn skrifar 13. apríl 2016 10:30 Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það. Glamour Tíska Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour
Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það.
Glamour Tíska Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour