Hrútar báru sigur úr bítum í Íran Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2016 13:00 Bjarni Sigurbjörnsson tekur við verðlaununum. vísir Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran. Hátíðin hefur verið haldin á hverju ári frá árinu 1982 og er ein sú virtasta þar í landi. Hér má sjá umfjöllun um verðlaunin og Hrúta í Tehran Times. Bjarni Sigurbjörnsson leikmyndahönnuður Hrúta var viðstaddur hátíðina og veitti verðlaununum viðtöku. Þeir hrútabræður, Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson deila með sér verðlaununum fyrir besta leik. Þetta eru 26. og 27. alþjóðlegu verðlaun Hrúta síðan myndin var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni fyrir tæplega ári síðan. Enn er verið að sýna myndina í kvikmyndahúsum víða um heim en myndin var t.a.m. frumsýnd í Danmörku síðast liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd sem birtist á á forsíðunni á Tehran Times. Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran. Hátíðin hefur verið haldin á hverju ári frá árinu 1982 og er ein sú virtasta þar í landi. Hér má sjá umfjöllun um verðlaunin og Hrúta í Tehran Times. Bjarni Sigurbjörnsson leikmyndahönnuður Hrúta var viðstaddur hátíðina og veitti verðlaununum viðtöku. Þeir hrútabræður, Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson deila með sér verðlaununum fyrir besta leik. Þetta eru 26. og 27. alþjóðlegu verðlaun Hrúta síðan myndin var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni fyrir tæplega ári síðan. Enn er verið að sýna myndina í kvikmyndahúsum víða um heim en myndin var t.a.m. frumsýnd í Danmörku síðast liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd sem birtist á á forsíðunni á Tehran Times.
Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp