Matt LeBlanc í nýrri Top Gear stríðnistiklu Finnur Thorlacius skrifar 25. apríl 2016 16:08 Nú fer að líða að sýningu fyrstu Top Gear þáttaraðarinnar hjá BBC með nýjum stjórnendum þáttanna. Einn þeirra er Friends leikarinn Matt LeBlanc sem hér sést glíma við Ariel Nomad mjög svo torfæruhæfan Buggy-bíl. Það reynist honum þrautin þyngri að komast í bílinn enda engar hurðir á honum, en svo tekur fjörið við hjá Matt, enda bíllinn öflugur og fer afar létt með óslétt undirlagið á þessum slaglanga bíl. Ekki er rykið sem bíllinn þyrla upp með öllu afli sínu til að gleðja Matt eins og hér sést en það má afsaka með öðrum kostum bílsins, en Ariel Nomad er ekki með þak frekar en hurðir. Það verður forvitnilegt að sjá hvort áhorfendur munu sakna þríeykisins Clarkson, Hammond og May svo mikið að þættirnir munu ekki ná fyrra flugi, en það kemur í ljós í næsta mánuði. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent
Nú fer að líða að sýningu fyrstu Top Gear þáttaraðarinnar hjá BBC með nýjum stjórnendum þáttanna. Einn þeirra er Friends leikarinn Matt LeBlanc sem hér sést glíma við Ariel Nomad mjög svo torfæruhæfan Buggy-bíl. Það reynist honum þrautin þyngri að komast í bílinn enda engar hurðir á honum, en svo tekur fjörið við hjá Matt, enda bíllinn öflugur og fer afar létt með óslétt undirlagið á þessum slaglanga bíl. Ekki er rykið sem bíllinn þyrla upp með öllu afli sínu til að gleðja Matt eins og hér sést en það má afsaka með öðrum kostum bílsins, en Ariel Nomad er ekki með þak frekar en hurðir. Það verður forvitnilegt að sjá hvort áhorfendur munu sakna þríeykisins Clarkson, Hammond og May svo mikið að þættirnir munu ekki ná fyrra flugi, en það kemur í ljós í næsta mánuði.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent