Íþróttamaður ársins ekur Bíl ársins Finnur Thorlacius skrifar 20. apríl 2016 13:33 Tveir sigurvegarar, Eygló Ósk og Opel Astra, verða mikið á ferðinni á næstunni. Opel Astra, nýjasti smellurinn frá Opel, hefur sópað til sín verðlaunum undanfarna mánuði. Einn titill stendur uppúr; Bíll ársins í Evrópu. Það er eftirsóttasti vegsauki sem bílaframleiðendum hlotnast. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Opel á Íslandi, segir að fyrirtækið hafi tekið upp samstarf við annan glæsilegan sigurvegara, íþróttamann ársins á Íslandi og Ólympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttur. Hún ekur nú verðlaunagripnum Opel Astra milli þess sem hún æfir sundtökin. Þar fara því saman tveir afburðakraftar; Opel Astra og Eygló Ósk. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent
Opel Astra, nýjasti smellurinn frá Opel, hefur sópað til sín verðlaunum undanfarna mánuði. Einn titill stendur uppúr; Bíll ársins í Evrópu. Það er eftirsóttasti vegsauki sem bílaframleiðendum hlotnast. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Opel á Íslandi, segir að fyrirtækið hafi tekið upp samstarf við annan glæsilegan sigurvegara, íþróttamann ársins á Íslandi og Ólympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttur. Hún ekur nú verðlaunagripnum Opel Astra milli þess sem hún æfir sundtökin. Þar fara því saman tveir afburðakraftar; Opel Astra og Eygló Ósk.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent