Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Ritstjórn skrifar 5. maí 2016 21:34 Glamour/Getty Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour
Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour