Heimir: Við getum klárlega bætt okkur varnarlega Stefán Árni Pálsson skrifar 1. maí 2016 19:03 Heimir Guðjónsson hefur verið sigursæll með FH. Vísir/Stefán „Ég er gríðarlega ánægður með þessi þrjú stig, við vissum að þetta yrði erfiður leikur og það kom á daginn,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í dag. FH vann frábæran sigur á Þrótti, 3-0, í Laugardalnum í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu í dag. „Við vorum pínu taugastrektir í byrjun leiksins, svona fyrstu tuttugu mínúturnar. Við náum síðan að setja á þá mark og við vissum þá að ef við myndum halda markinu hreinu, þá myndi eitthvað opnast fyrir okkur í seinni hálfleiknum, sem gerðist og við náðum að klára þetta vel.“ Heimir segir að Þróttararnir eigi heiður skilið eftir þennan leik. „Þetta er flott lið og það heldur mjög góðu skipulagi. Það var síðan frábær stemning hér í Laugardalnum. Þeir áttu fína möguleika í leiknum og Gunnar Nielsen varði oft á tíðum mjög vel.“ Þróttur fékk fín færi í þessum leik og stundum leit varnarleikur FH ekki nægilega vel út. „Við höfum engar sérstakar áhyggjur af varnarleiknum. Við spiluðum ekki góðan varnarleik á móti Val í síðasta leik og þetta var betra í dag. Við getum klárlega bætt okkur, það er ekki spurning.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Þróttur - FH 0-3 | Meistararnir byrja vel FH hóf titilvörn sína í Pepsi-deild karla með 0-3 útisigri á Þrótti í Laugardalnum í dag. 1. maí 2016 17:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
„Ég er gríðarlega ánægður með þessi þrjú stig, við vissum að þetta yrði erfiður leikur og það kom á daginn,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í dag. FH vann frábæran sigur á Þrótti, 3-0, í Laugardalnum í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu í dag. „Við vorum pínu taugastrektir í byrjun leiksins, svona fyrstu tuttugu mínúturnar. Við náum síðan að setja á þá mark og við vissum þá að ef við myndum halda markinu hreinu, þá myndi eitthvað opnast fyrir okkur í seinni hálfleiknum, sem gerðist og við náðum að klára þetta vel.“ Heimir segir að Þróttararnir eigi heiður skilið eftir þennan leik. „Þetta er flott lið og það heldur mjög góðu skipulagi. Það var síðan frábær stemning hér í Laugardalnum. Þeir áttu fína möguleika í leiknum og Gunnar Nielsen varði oft á tíðum mjög vel.“ Þróttur fékk fín færi í þessum leik og stundum leit varnarleikur FH ekki nægilega vel út. „Við höfum engar sérstakar áhyggjur af varnarleiknum. Við spiluðum ekki góðan varnarleik á móti Val í síðasta leik og þetta var betra í dag. Við getum klárlega bætt okkur, það er ekki spurning.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Þróttur - FH 0-3 | Meistararnir byrja vel FH hóf titilvörn sína í Pepsi-deild karla með 0-3 útisigri á Þrótti í Laugardalnum í dag. 1. maí 2016 17:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Þróttur - FH 0-3 | Meistararnir byrja vel FH hóf titilvörn sína í Pepsi-deild karla með 0-3 útisigri á Þrótti í Laugardalnum í dag. 1. maí 2016 17:45