Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Ritstjórn skrifar 20. maí 2016 09:30 Stella McCartney hannaði einnig ólympíufatnaðinn fyrir Bretland árið 2012 þegar leikarnir voru haldnir í landi. Myndir/Getty Nú þegar ólympíuleikarnir eru aðeins eftir þrjá mánuði er búið að afhjúpa ólympíufatnað Bretlands. Stella McCartney hannaði búningana en hún gerði það einnig fyrir ólympíuleikana í London árið 2012. Búningarnir eru gerðir í samstarfi við Adidas sem að lofa betra efni og sniði heldur en árið 2012. Efnin í búningunum eru að meðaltali 10% léttari heldur en á síðustu leikum. Rauði liturinn er mest áberandi í nýju búningunum ásamt bláum og hvítum. Stellu hefur greinilega tekist að búa til áberandi útlit sem sker breska liðið frá hinum löndunum. Nú er bara að vona fyrir hennar hönd að Bretland standi sig vel svo að hægt sé að fá myndir af fötunum á verðlaunapöllunum. Mest lesið Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Nú þegar ólympíuleikarnir eru aðeins eftir þrjá mánuði er búið að afhjúpa ólympíufatnað Bretlands. Stella McCartney hannaði búningana en hún gerði það einnig fyrir ólympíuleikana í London árið 2012. Búningarnir eru gerðir í samstarfi við Adidas sem að lofa betra efni og sniði heldur en árið 2012. Efnin í búningunum eru að meðaltali 10% léttari heldur en á síðustu leikum. Rauði liturinn er mest áberandi í nýju búningunum ásamt bláum og hvítum. Stellu hefur greinilega tekist að búa til áberandi útlit sem sker breska liðið frá hinum löndunum. Nú er bara að vona fyrir hennar hönd að Bretland standi sig vel svo að hægt sé að fá myndir af fötunum á verðlaunapöllunum.
Mest lesið Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour