Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2016 21:54 Adam Haukur átti frábæra úrslitakeppni með Haukum. vísir/vilhelm Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. Haukarnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 34-31, en þeir leiddu nánast allan leikinn og voru á tímapunkti með níu marka forystu á gestina úr Mosfellsbæ.Sjá einnig:Leik lokið: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinnÞetta er ellefti Íslandsmeistaratitill þeirra rauðkldædu í Hafnarfirði, en Vísir tók saman nokkur tíst um leikinn sem birtust á Twitter. Þau má sjá hér að neðan.Þvílíkt curtain call hjá @matthiasarni Neglir dollunni á loft og ríður svo inn í sólsetrið. #Kapitan #HrHaukar— Andri Ólafsson (@andriolafsson) May 19, 2016 Ekkert annað lið kæmist upp með þetta ólöglega leikhlé á crusial tíma í leiknum! #handbolti— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) May 19, 2016 Verð að viðurkenna léttan halla á Aftureldingu hvað dómgæslu varðar og þetta leikhlé? Farsi! #olisdeildin— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) May 19, 2016 Elías Már er með svakalegt Killer instinct. Steig svakalega upp á erfiðum tímum. Til hamingju Haukar #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Óska vinum mínum í Haukum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Margt líkt með þessu liði og karlaliði FH í knattspyrnu. Meistaralið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 19, 2016 Bara einn kóngur í handboltanum á Íslandi, Gunni Magg. Bogið bak af titlum— Hörður S Jónsson (@hoddi23) May 19, 2016 Var dómgæslan slök? #hefekkihugmynd— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 19, 2016 Maður lærir að meta körfuboltadómarana betur eftir að sjá allt ruglið sem er dæmt í þessum oddaleik í handboltanum #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Er hægt að lengja leikinn um 10 mín? #olisdeildin— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 19, 2016 Þetta Haukalið er svo mikið dreamteam. Janus Daði þarf að pakka í töskur og drulla sér í mennskuna #olisdeildin— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) May 19, 2016 Það var Janus sem saug Grétar (staðfest) Til hamingju Haukar #olisdeildin pic.twitter.com/m7gf2xGm2e— Elliði Snær (@Ellidi98) May 19, 2016 Hvar er bakarameistarinn núna!?! Nenni ekki þessum fagnaðarlátum. Kv. bitri gæjinn. #Bakarameistarinn #olisdeildin— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) May 19, 2016 Er Goggi ennþá í verkfalli? #olisdeildin #lítillfugl— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) May 19, 2016 Stoðsending ársins kom frá leikmönnum ÍBV til Hauka. Hákon Daði Styrmisson MVP #handbolti— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) May 19, 2016 Hvað er Hákon Daði að nota í hárið? #slegiðhár #haggastekki #hauvsaft #handbolti— Þórunn Bjarnadóttir (@thorunn8) May 19, 2016 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. Haukarnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 34-31, en þeir leiddu nánast allan leikinn og voru á tímapunkti með níu marka forystu á gestina úr Mosfellsbæ.Sjá einnig:Leik lokið: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinnÞetta er ellefti Íslandsmeistaratitill þeirra rauðkldædu í Hafnarfirði, en Vísir tók saman nokkur tíst um leikinn sem birtust á Twitter. Þau má sjá hér að neðan.Þvílíkt curtain call hjá @matthiasarni Neglir dollunni á loft og ríður svo inn í sólsetrið. #Kapitan #HrHaukar— Andri Ólafsson (@andriolafsson) May 19, 2016 Ekkert annað lið kæmist upp með þetta ólöglega leikhlé á crusial tíma í leiknum! #handbolti— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) May 19, 2016 Verð að viðurkenna léttan halla á Aftureldingu hvað dómgæslu varðar og þetta leikhlé? Farsi! #olisdeildin— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) May 19, 2016 Elías Már er með svakalegt Killer instinct. Steig svakalega upp á erfiðum tímum. Til hamingju Haukar #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Óska vinum mínum í Haukum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Margt líkt með þessu liði og karlaliði FH í knattspyrnu. Meistaralið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 19, 2016 Bara einn kóngur í handboltanum á Íslandi, Gunni Magg. Bogið bak af titlum— Hörður S Jónsson (@hoddi23) May 19, 2016 Var dómgæslan slök? #hefekkihugmynd— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 19, 2016 Maður lærir að meta körfuboltadómarana betur eftir að sjá allt ruglið sem er dæmt í þessum oddaleik í handboltanum #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Er hægt að lengja leikinn um 10 mín? #olisdeildin— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 19, 2016 Þetta Haukalið er svo mikið dreamteam. Janus Daði þarf að pakka í töskur og drulla sér í mennskuna #olisdeildin— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) May 19, 2016 Það var Janus sem saug Grétar (staðfest) Til hamingju Haukar #olisdeildin pic.twitter.com/m7gf2xGm2e— Elliði Snær (@Ellidi98) May 19, 2016 Hvar er bakarameistarinn núna!?! Nenni ekki þessum fagnaðarlátum. Kv. bitri gæjinn. #Bakarameistarinn #olisdeildin— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) May 19, 2016 Er Goggi ennþá í verkfalli? #olisdeildin #lítillfugl— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) May 19, 2016 Stoðsending ársins kom frá leikmönnum ÍBV til Hauka. Hákon Daði Styrmisson MVP #handbolti— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) May 19, 2016 Hvað er Hákon Daði að nota í hárið? #slegiðhár #haggastekki #hauvsaft #handbolti— Þórunn Bjarnadóttir (@thorunn8) May 19, 2016
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00