Hörður: Erum komin meðal þeirra fremstu 19. maí 2016 21:15 Hörður Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands, segir Sundsambandið vera á hraðri uppleið í sundheiminum og íslenskt sundfólk væri að nálgast þá bestu í heiminum. Hörður var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við vissum að sundfólkið okkar ætti mikið inni. Við höfðum séð fram á það að við ættum möguleika á ýmsu, en auðvitað getur maður ekki gengið út frá einhverjum staðreyndum fyrr en þær eru orðnar," sagði Hörður. „Þetta sund hjá Hrafnhildi í gær var frábært. Það var vel útfært og taktískt mjög fallegt," en hvað er það sem veldur þessum uppgangi í sundinu? „Fyrst og fremst er þetta mikil og góð ástundun þessa sundfólks sem þarna í hlut. Þau hafa verið mjög lukkuleg með þjálfara og eru heppinn með þjálfun, bæði hér heima og í Bandaríkjunum." Hörður segir að Sundsambandið hafi bætt umgjörðina, en vilji gera enn betur í framtíðinni. „Það er ýmislegt í umgjörðinni sem við höfum verið að reyna laga í gegnum árin og eitt og annað sem við gætum gert miklu betur," sagði Hörður og hélt áfram: „Ef við berum okkur saman við aðrar þjóðir þá erum við komin með þeirra fremstu þá þurfum við að fara haga okkur og vinna í samræmi við það." Allt sjónvarpsviðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan, en Hörður var einnig í viðtali í Akraborginni. Það viðtal má heyra hér að neðan. Sund Tengdar fréttir Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05 Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18. maí 2016 18:45 Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55 Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir mun keppa til úrslita í 200 metra bringusundi á morgun á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 19. maí 2016 18:34 Hrafnhildur í undanúrslit í 200 metra bringusundi Silfurkonan var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en syndir í undanúrslitum seinna í kvöld. 19. maí 2016 10:15 Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30 Eygló byrjaði vel en gaf eftir og endaði í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í London. 19. maí 2016 18:09 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Hörður Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands, segir Sundsambandið vera á hraðri uppleið í sundheiminum og íslenskt sundfólk væri að nálgast þá bestu í heiminum. Hörður var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við vissum að sundfólkið okkar ætti mikið inni. Við höfðum séð fram á það að við ættum möguleika á ýmsu, en auðvitað getur maður ekki gengið út frá einhverjum staðreyndum fyrr en þær eru orðnar," sagði Hörður. „Þetta sund hjá Hrafnhildi í gær var frábært. Það var vel útfært og taktískt mjög fallegt," en hvað er það sem veldur þessum uppgangi í sundinu? „Fyrst og fremst er þetta mikil og góð ástundun þessa sundfólks sem þarna í hlut. Þau hafa verið mjög lukkuleg með þjálfara og eru heppinn með þjálfun, bæði hér heima og í Bandaríkjunum." Hörður segir að Sundsambandið hafi bætt umgjörðina, en vilji gera enn betur í framtíðinni. „Það er ýmislegt í umgjörðinni sem við höfum verið að reyna laga í gegnum árin og eitt og annað sem við gætum gert miklu betur," sagði Hörður og hélt áfram: „Ef við berum okkur saman við aðrar þjóðir þá erum við komin með þeirra fremstu þá þurfum við að fara haga okkur og vinna í samræmi við það." Allt sjónvarpsviðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan, en Hörður var einnig í viðtali í Akraborginni. Það viðtal má heyra hér að neðan.
Sund Tengdar fréttir Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05 Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18. maí 2016 18:45 Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55 Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir mun keppa til úrslita í 200 metra bringusundi á morgun á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 19. maí 2016 18:34 Hrafnhildur í undanúrslit í 200 metra bringusundi Silfurkonan var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en syndir í undanúrslitum seinna í kvöld. 19. maí 2016 10:15 Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30 Eygló byrjaði vel en gaf eftir og endaði í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í London. 19. maí 2016 18:09 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05
Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18. maí 2016 18:45
Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55
Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir mun keppa til úrslita í 200 metra bringusundi á morgun á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 19. maí 2016 18:34
Hrafnhildur í undanúrslit í 200 metra bringusundi Silfurkonan var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en syndir í undanúrslitum seinna í kvöld. 19. maí 2016 10:15
Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30
Eygló byrjaði vel en gaf eftir og endaði í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í London. 19. maí 2016 18:09