Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2016 18:05 Hrafnhildur Lúthersdóttir. Vísir/Vilhelm Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. Sundkonan úr Hafnarfirði var í þriðja sæti eftir fyrstu 50 metrana, en fyrri ferðina synti hún á 32 sekúndum. Hún kom svo í mark á 1:06,45 eftir frábæran endasprett, en þetta er besti árangur sem íslensk sundkona hefur náð á stórmóti í sundi frá upphafi. Eygló Ósk Gústafsdóttir fékk tvö brons á EM í 25 metra laug í dsember. Hrafnhildur kom í mark á nýju Íslandsmeti, en fyrra met hennar var 1:06,87. Í gær synti hún svo á 1:07,28. Frábær árangur hjá henni. Ruta Meilutyte kom fyrst í mark, en hún synti á 1:06,17. Hún var 28 sekúndubrotum á undan Hrafnhildi. Í þriðja sæti var svo Chloe Tutton, en hún var rúmri sekúndu á eftir Hrafnhildi. Hrafnhildur átti frábæran endasprett. Fylgstu með beinni lýsingu hér. Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50 Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36 Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18. maí 2016 18:45 Eygló Ósk aftur í undanúrslit Varð með tólfta besta tímann í undanrásum í 100 m baksundi í morgun. 18. maí 2016 10:19 Ætlaði mér að synda miklu hraðar Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein. 18. maí 2016 06:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. Sundkonan úr Hafnarfirði var í þriðja sæti eftir fyrstu 50 metrana, en fyrri ferðina synti hún á 32 sekúndum. Hún kom svo í mark á 1:06,45 eftir frábæran endasprett, en þetta er besti árangur sem íslensk sundkona hefur náð á stórmóti í sundi frá upphafi. Eygló Ósk Gústafsdóttir fékk tvö brons á EM í 25 metra laug í dsember. Hrafnhildur kom í mark á nýju Íslandsmeti, en fyrra met hennar var 1:06,87. Í gær synti hún svo á 1:07,28. Frábær árangur hjá henni. Ruta Meilutyte kom fyrst í mark, en hún synti á 1:06,17. Hún var 28 sekúndubrotum á undan Hrafnhildi. Í þriðja sæti var svo Chloe Tutton, en hún var rúmri sekúndu á eftir Hrafnhildi. Hrafnhildur átti frábæran endasprett. Fylgstu með beinni lýsingu hér.
Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50 Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36 Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18. maí 2016 18:45 Eygló Ósk aftur í undanúrslit Varð með tólfta besta tímann í undanrásum í 100 m baksundi í morgun. 18. maí 2016 10:19 Ætlaði mér að synda miklu hraðar Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein. 18. maí 2016 06:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50
Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36
Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18. maí 2016 18:45
Eygló Ósk aftur í undanúrslit Varð með tólfta besta tímann í undanrásum í 100 m baksundi í morgun. 18. maí 2016 10:19
Ætlaði mér að synda miklu hraðar Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein. 18. maí 2016 06:00