Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. maí 2016 22:19 Baldur í baráttunni í kvöld en leikurinn var ansi harður. Vísir/Vilhelm Baldur Sigurðsson, markaskorari Stjörnunnar í 1-1 jafnteflinu gegn KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, var svekktur með eitt stig úr leiknum. Baldur skoraði eftir aðeins fimm mínútur og var aftur í eldlínunni þegar KR-ingar jöfnuðu metin í seinni hálfleik með marki Indriða Sigurðssonar. Vallargestum sýndist Duwayne Kerr, markvörður Stjörnunnar, hreinlega missa fyrirgjöf Óskars Arnar klaufalega fyrir fætur Indriði. Stjörnumenn mótmæltu þó harðlega. „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ sagði Baldur og útskýrði nánar: „Allir sem horfðu á þetta hafa séð þetta. Indriði ýtir mjög fast á mig í bakið með báðum höndum þannig að ég fer í Duwayne sem að missir jafnvægið og boltann. Þetta er frekar súrt,“ sagði Baldur. „En svona er fótboltinn. What goes around, comes around. Ég ætla ekki að fara að væla yfir þessu en þetta er samt súrt. Við lögðum svo gríðarlega mikla vinnu í leiknum og þetta var að ganga fullkomlega upp. Við héldum þeim frá öllum færum í leiknum.“ Baldur sagði leik Stjörnumanna hafa gengið fullkomlega upp. „Leikáætlunin var að vera mjög þéttir og fá ekki á sig mark. Við vorum mjög þéttir í þessum leik, leyfðum KR að hafa boltann. Þeir svo sem spiluðu vel í dag en það var líka það sem við ætluðum að gera.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Baldur Sigurðsson, markaskorari Stjörnunnar í 1-1 jafnteflinu gegn KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, var svekktur með eitt stig úr leiknum. Baldur skoraði eftir aðeins fimm mínútur og var aftur í eldlínunni þegar KR-ingar jöfnuðu metin í seinni hálfleik með marki Indriða Sigurðssonar. Vallargestum sýndist Duwayne Kerr, markvörður Stjörnunnar, hreinlega missa fyrirgjöf Óskars Arnar klaufalega fyrir fætur Indriði. Stjörnumenn mótmæltu þó harðlega. „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ sagði Baldur og útskýrði nánar: „Allir sem horfðu á þetta hafa séð þetta. Indriði ýtir mjög fast á mig í bakið með báðum höndum þannig að ég fer í Duwayne sem að missir jafnvægið og boltann. Þetta er frekar súrt,“ sagði Baldur. „En svona er fótboltinn. What goes around, comes around. Ég ætla ekki að fara að væla yfir þessu en þetta er samt súrt. Við lögðum svo gríðarlega mikla vinnu í leiknum og þetta var að ganga fullkomlega upp. Við héldum þeim frá öllum færum í leiknum.“ Baldur sagði leik Stjörnumanna hafa gengið fullkomlega upp. „Leikáætlunin var að vera mjög þéttir og fá ekki á sig mark. Við vorum mjög þéttir í þessum leik, leyfðum KR að hafa boltann. Þeir svo sem spiluðu vel í dag en það var líka það sem við ætluðum að gera.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45