Ferry áritaði plötuumslagið með töflutúss Jakob Bjarnar skrifar 17. maí 2016 10:50 Ljúfmennið Eyþór er fyrir löngu búinn að fyrirgefa Ferry þessa ómerkilegu áritun, sem hann hafði svo mikið fyrir að fá, og er ánægður með sinn mann. Eyþór Árnason, hinn vinsæli sviðsmaður, ljóðskáld og leikari segir sínar farir ekki sléttar í viðskiptum við goðið Bryan Ferry. Eyþór er mikill aðdáandi tónlistarmannsins og hafði mikið fyrir því að fá áritun á plötuumslag en þegar heim var komið var áritunin horfin. Gamli stórsjarmurinn hafði notað töflutúss til að krota á plötuumslagið. Þetta var síðast þegar Bryan Ferry tróðu upp á Íslandi. Eyþór, sem er þekktur fyrir sitt góða geð, segir frá þessu á Facebooksíðu sinni. Og gerir það með sínum hætti: „Þegar Bryan Ferry kom hér síðast var ég starströkk...ég mætti með gamalt plötuumslag í Hörpu til að láta goðið árita. Ekki hitti ég kappann sjálfan, en einhver reddaði árituninni... fallegt krot á albúmið. Þegar heim var komið var krassið horfið af albúminu, greinilega verra að nota töflutúss!“ Eyþór fyrirgaf þetta og mætti á tónleika sem Bryan Ferry var með um í gær. Hann reyndir ekki að fá áritun aftur en Eyþór segir tónleikana hafa verið frábæra. „[...] þetta var frábært sjóv...kallinn er bara brill og svo var fiðluleikarinn sem ég elska mættur með honum líka!“ Eyþór er ekki einn um að vera ánægður með tónleikana sem haldnir voru í Eldborg í Hörpu. Troðið hús og voru áhofendur að megninu til um miðjan aldur. Enda reis frægðarsól Ferry og Roxy Music, hljómsveitin sem hann leiddi, hæst á áttunda áratug síðustu aldar. Fólk stóð upp og dansaði í lokin. Eftir tónleikana fór föruneyti Ferrys á Pizza Place with no name, sem er á Hverfisgötu. Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Eyþór Árnason, hinn vinsæli sviðsmaður, ljóðskáld og leikari segir sínar farir ekki sléttar í viðskiptum við goðið Bryan Ferry. Eyþór er mikill aðdáandi tónlistarmannsins og hafði mikið fyrir því að fá áritun á plötuumslag en þegar heim var komið var áritunin horfin. Gamli stórsjarmurinn hafði notað töflutúss til að krota á plötuumslagið. Þetta var síðast þegar Bryan Ferry tróðu upp á Íslandi. Eyþór, sem er þekktur fyrir sitt góða geð, segir frá þessu á Facebooksíðu sinni. Og gerir það með sínum hætti: „Þegar Bryan Ferry kom hér síðast var ég starströkk...ég mætti með gamalt plötuumslag í Hörpu til að láta goðið árita. Ekki hitti ég kappann sjálfan, en einhver reddaði árituninni... fallegt krot á albúmið. Þegar heim var komið var krassið horfið af albúminu, greinilega verra að nota töflutúss!“ Eyþór fyrirgaf þetta og mætti á tónleika sem Bryan Ferry var með um í gær. Hann reyndir ekki að fá áritun aftur en Eyþór segir tónleikana hafa verið frábæra. „[...] þetta var frábært sjóv...kallinn er bara brill og svo var fiðluleikarinn sem ég elska mættur með honum líka!“ Eyþór er ekki einn um að vera ánægður með tónleikana sem haldnir voru í Eldborg í Hörpu. Troðið hús og voru áhofendur að megninu til um miðjan aldur. Enda reis frægðarsól Ferry og Roxy Music, hljómsveitin sem hann leiddi, hæst á áttunda áratug síðustu aldar. Fólk stóð upp og dansaði í lokin. Eftir tónleikana fór föruneyti Ferrys á Pizza Place with no name, sem er á Hverfisgötu.
Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira