David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 11. maí 2016 20:00 Glamour/Getty Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum þrátt fyrir að vera búinn að leggja takkaskónna á hilluna. Nýlega skrifaði hann undir samning við snyrtivörumerkið Biotherm Homme og mun hann gera húðvörulínu fyrir merkið. „Ég hef lengi haft áhuga á að gera húðvörur fyrir karlmenn en það var fyrst þegar ég ræddi við Biotherm sem ég fann að sá draumur gat orðið að veruleika,“ segir Beckham í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða húðvörulínu sem inniheldur 12 mismunandi tegundir af kremum og ætlunin að höfða til karlmanna á aldrinum 25-30 ára út um allan heim. Línan er væntanleg á næsta ári. Verður spennandi að fylgjast með! Glamour Fegurð Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour
Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum þrátt fyrir að vera búinn að leggja takkaskónna á hilluna. Nýlega skrifaði hann undir samning við snyrtivörumerkið Biotherm Homme og mun hann gera húðvörulínu fyrir merkið. „Ég hef lengi haft áhuga á að gera húðvörur fyrir karlmenn en það var fyrst þegar ég ræddi við Biotherm sem ég fann að sá draumur gat orðið að veruleika,“ segir Beckham í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða húðvörulínu sem inniheldur 12 mismunandi tegundir af kremum og ætlunin að höfða til karlmanna á aldrinum 25-30 ára út um allan heim. Línan er væntanleg á næsta ári. Verður spennandi að fylgjast með!
Glamour Fegurð Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour