Tístlendingar rómuðu frammistöðu Gretu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. maí 2016 20:26 Greta Salóme steig fyrir skemmstu af sviðinu í Stokkhólmi eftir að hafa neglt flutning sinn á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvra.Sjá einnig: „Húsfundur boðaður á sama tíma og júró. Ég setti íbúðina á sölu“ Það var ekki annað að sjá en að landinn hefði verið jákvæður yfir flutningi hennar. Flestir hrósuðu henni í hástert, listamenn fundu fyrir meðvirknisstressi og borgarstjóri Reykjavíkur er byrjaður að leita að húsi svo að keppnin geti farið fram á Íslandi að ári. Nokkur vel valin viðbrögð má sjá hér fyrir neðan.Í þessu skoti leit hún út fyrir að vera með stærri hendur en @Bjarni_Ben #Ísland #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 10, 2016 Ég veit ekki hvað þið eruð að horfa á en ég sé bara Grétu að slást við vitsugur. #HarryTwitter #12stig— Eiríkur Jónsson (@Eirikur_J) May 10, 2016 Atriðið kemur skemmtilega á óvart vel gert Gréta og co #12stig— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 10, 2016 Er svo sjúklega meðvirknis-stressuð #ibelieveinyougreta #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2016 Flottur flutningur hjá Gretu. Mikill léttir að hún var ekki á rassgatinu eins og á æfingunum #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 10, 2016 Slam dunk hjá Grétu #12stig— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) May 10, 2016 VÁ VÁ VÁ VÁ!!!!! Við erum the dark horse #12stig— Jónína Birgisdóttir (@JoninaBirgis) May 10, 2016 sama hvaða fjandans lag við setjum í keppnina fer ég undantekningarlaust að grenja þegar við erum á sviðinu #12stig— hrafnkatla (@Hrafnkatla1) May 10, 2016 Laugardagskvöldinu reddað. Fer í að redda húsi til að halda þetta næsta ár. #12stig— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 10, 2016 Besti flutningur Íslendings í Júróvisjón (sorrý Jóhanna hún gerði þetta bara betur) #12stig— Þossi (@thossmeister) May 10, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Stigatafla fyrir Eurovision Ísland stígur á svið í kvöld. 10. maí 2016 12:55 Íslendingur syngur bakrödd með Austurríki „Maður segir ekki nei við Eurovision.“ 10. maí 2016 20:03 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Sjá meira
Greta Salóme steig fyrir skemmstu af sviðinu í Stokkhólmi eftir að hafa neglt flutning sinn á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvra.Sjá einnig: „Húsfundur boðaður á sama tíma og júró. Ég setti íbúðina á sölu“ Það var ekki annað að sjá en að landinn hefði verið jákvæður yfir flutningi hennar. Flestir hrósuðu henni í hástert, listamenn fundu fyrir meðvirknisstressi og borgarstjóri Reykjavíkur er byrjaður að leita að húsi svo að keppnin geti farið fram á Íslandi að ári. Nokkur vel valin viðbrögð má sjá hér fyrir neðan.Í þessu skoti leit hún út fyrir að vera með stærri hendur en @Bjarni_Ben #Ísland #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 10, 2016 Ég veit ekki hvað þið eruð að horfa á en ég sé bara Grétu að slást við vitsugur. #HarryTwitter #12stig— Eiríkur Jónsson (@Eirikur_J) May 10, 2016 Atriðið kemur skemmtilega á óvart vel gert Gréta og co #12stig— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 10, 2016 Er svo sjúklega meðvirknis-stressuð #ibelieveinyougreta #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2016 Flottur flutningur hjá Gretu. Mikill léttir að hún var ekki á rassgatinu eins og á æfingunum #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 10, 2016 Slam dunk hjá Grétu #12stig— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) May 10, 2016 VÁ VÁ VÁ VÁ!!!!! Við erum the dark horse #12stig— Jónína Birgisdóttir (@JoninaBirgis) May 10, 2016 sama hvaða fjandans lag við setjum í keppnina fer ég undantekningarlaust að grenja þegar við erum á sviðinu #12stig— hrafnkatla (@Hrafnkatla1) May 10, 2016 Laugardagskvöldinu reddað. Fer í að redda húsi til að halda þetta næsta ár. #12stig— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 10, 2016 Besti flutningur Íslendings í Júróvisjón (sorrý Jóhanna hún gerði þetta bara betur) #12stig— Þossi (@thossmeister) May 10, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Stigatafla fyrir Eurovision Ísland stígur á svið í kvöld. 10. maí 2016 12:55 Íslendingur syngur bakrödd með Austurríki „Maður segir ekki nei við Eurovision.“ 10. maí 2016 20:03 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Sjá meira