BL ehf innkallar 95 BMW bíla Finnur Thorlacius skrifar 10. maí 2016 13:33 Gallann er meðal annars að finna í BMW 5-línu bílum. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 95 BMW bifreiðum. Þær eru frá framleiðslutímanum september 2007 til mars 2011, af smíðategundunum E8x, E9x, E60, E61 og N43. Ástæða innköllunarinnar er galli í bremsubúnaði. Komið hefur í ljós hjá gæðaeftirliti BMW að þrýstingur á bremsukút í bílunum hefur minnkað á lífstíma bílsins og þar af leiðandi ekki náð hámarks bremsukrafti. vegna þessa þarf að stíga fastar á bremsupedalann til að full hemlun náist. Af öryggisástæðum hefur BMW ákveðið að innkalla þá bíla sem þetta á við. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur á Íslandi vegna þessarar innköllunar. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 95 BMW bifreiðum. Þær eru frá framleiðslutímanum september 2007 til mars 2011, af smíðategundunum E8x, E9x, E60, E61 og N43. Ástæða innköllunarinnar er galli í bremsubúnaði. Komið hefur í ljós hjá gæðaeftirliti BMW að þrýstingur á bremsukút í bílunum hefur minnkað á lífstíma bílsins og þar af leiðandi ekki náð hámarks bremsukrafti. vegna þessa þarf að stíga fastar á bremsupedalann til að full hemlun náist. Af öryggisástæðum hefur BMW ákveðið að innkalla þá bíla sem þetta á við. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur á Íslandi vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent