Hrafnhildur vann aftur til verðlauna á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2016 17:52 Hrafnhildur í lauginni. vísir/sund Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér bronsverðlaun í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í London í 50 metra laug. Hrafnhildur var í fjórða sæti eftir fyrstu 50 metrana, en hún synti fyrstu ferðina á 33 sekúndum. Þegar keppnin var hálfnuð var hún svo í öðru sæti á 1:09,45. Þegar þeir voru komnir 150 metra var hún í fjórða sætinu, en frábær síðasta ferð skilaði henni í þriðja sætið á tímanum 2:22,96 sem tryggir henni brons. Hún sló Íslandsmetið í greininni, en gamla metið var 2:23,06. Sundkonan úr Hafnarfirði er því búin að tryggja sér silfur og brons á EM í sundi. Rikke Möller Pedersen frá Danmörku kom fyrst í mark á 2:21,69 og er því Evrópumeistari, en næst kom Spánverjinn Vall Montero. Hrafnhildur er sú yngsta sem stígur á pall á eftir, en bæði gullverðlaunahafinn og silfurverðlaunahafinn eru ári eldri en íslenska sundkonan. Ísland er því með tvenn verðlaun í bringusundi, en nágrannar okkar í Danmörku ásamt Litháen, Bretum og Spánverjum eru einungis með eit. Íslensku sundkonurnar okkar hafa því náð í fern verðlaun á síðustu tveimur stórmótum (EM í 50 metra laug og EM í 25 metra laug), en Eygló Ósk hreppti tvö brons á EM í 25 metra laug í janúar. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19. maí 2016 06:30 Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05 Í beinni: Kemst Hrafnhildur aftur á pall á Evrópumótinu í London? Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug og Vísir fylgist með Hafnfirðingnum reyna við fleiri verðlaun. 20. maí 2016 17:15 Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18. maí 2016 19:00 Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18. maí 2016 20:55 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér bronsverðlaun í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í London í 50 metra laug. Hrafnhildur var í fjórða sæti eftir fyrstu 50 metrana, en hún synti fyrstu ferðina á 33 sekúndum. Þegar keppnin var hálfnuð var hún svo í öðru sæti á 1:09,45. Þegar þeir voru komnir 150 metra var hún í fjórða sætinu, en frábær síðasta ferð skilaði henni í þriðja sætið á tímanum 2:22,96 sem tryggir henni brons. Hún sló Íslandsmetið í greininni, en gamla metið var 2:23,06. Sundkonan úr Hafnarfirði er því búin að tryggja sér silfur og brons á EM í sundi. Rikke Möller Pedersen frá Danmörku kom fyrst í mark á 2:21,69 og er því Evrópumeistari, en næst kom Spánverjinn Vall Montero. Hrafnhildur er sú yngsta sem stígur á pall á eftir, en bæði gullverðlaunahafinn og silfurverðlaunahafinn eru ári eldri en íslenska sundkonan. Ísland er því með tvenn verðlaun í bringusundi, en nágrannar okkar í Danmörku ásamt Litháen, Bretum og Spánverjum eru einungis með eit. Íslensku sundkonurnar okkar hafa því náð í fern verðlaun á síðustu tveimur stórmótum (EM í 50 metra laug og EM í 25 metra laug), en Eygló Ósk hreppti tvö brons á EM í 25 metra laug í janúar.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19. maí 2016 06:30 Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05 Í beinni: Kemst Hrafnhildur aftur á pall á Evrópumótinu í London? Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug og Vísir fylgist með Hafnfirðingnum reyna við fleiri verðlaun. 20. maí 2016 17:15 Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18. maí 2016 19:00 Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18. maí 2016 20:55 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19. maí 2016 06:30
Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05
Í beinni: Kemst Hrafnhildur aftur á pall á Evrópumótinu í London? Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug og Vísir fylgist með Hafnfirðingnum reyna við fleiri verðlaun. 20. maí 2016 17:15
Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18. maí 2016 19:00
Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18. maí 2016 20:55