Jökullinn logar kom gestum í EM-skapið: „Hollt fyrir okkur strákana að fá smá búst“ Bjarki Ármannsson skrifar 2. júní 2016 22:43 Jökullinn logar, heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Í myndinni er landsliðinu fylgt eftir í gegnum undankeppnina að Evrópumeistaramótinu í sumar, þar sem fræknir sigrar unnust meðal annars á Hollandi og Tékklandi. Margmenni var á frumsýningunni og ásamt mörgum af helstu stjörnum landsliðsins, mátti þar greina gesti á borð við Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann og eiginkonu hans, Kristínu Ólafsdóttur, sem er meðal framleiðenda myndarinnar. Fjölmiðlamennirnir Sölvi Tryggvason, sem einnig er meðal framleiðenda og skrifaði sömuleiðis handritið að myndinni, og Björn Ingi Hrafnsson létu einnig sjá sig. Blaðamaður Vísis á staðnum náði tali af Hannesi Þór Halldórssyni landsliðsmarkmanni eftir frumsýninguna og spurði hann álits, en Hannes hefur sem kunnugt er sjálfur getið sér gott orð sem leikstjóri. „Mér fannst þetta bara stórskemmtilegt,“segir Hannes. „Ég er kannski extra hrifnæmur fyrir þessu efni og ekki alveg hlutlaus en það var bara hrikalega gaman að endurupplifa þetta. Ótrúlega vel að verki staðið hjá þessum góðum kvikmyndagerðamönnum.“ Jökullinn logar from Purkur on Vimeo.Íslendingar bera margir sterkar tilfinningar til landsliðsins og gengu margir út í greinilegu „EM-skapi“. Hannes hafði áður séð stóran hluta myndarinnar og segist þá nokkrum sinnum hafa þurft að kyngja kekknum í hálsinum. „Mér fannst þeir ná að fanga stemninguna vel og setja þetta í skemmtilegan búning,“segir hann. „Ég held að það hafi líka verið hollt fyrir okkur strákana að sitja hérna og fá smá búst og rifja upp hversu gaman þetta var. Þetta er fínasta hvatning fyrir það sem koma skal.“Hér að neðan má sjá myndasyrpu sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, náði á frumsýningunni.Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson.Vísir/Eyþór Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarstikluna: Lars sagði strákunum að segja ekki „fuck off“ Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ og verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. 9. maí 2016 13:55 Strákarnir okkar: Raggi skemmtilegastur, Gulli leiðtoginn, Ólafur Ingi klárastur, Rúrik flottastur og Gylfi ríkastur "Ég þurfti að eiga nokkra fundi með Lars og Heimi til að sannfæra þá um að leyfa mér að gera þess mynd,“ segir Sölvi Tryggvason í samtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 í morgun. 25. maí 2016 14:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
Jökullinn logar, heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Í myndinni er landsliðinu fylgt eftir í gegnum undankeppnina að Evrópumeistaramótinu í sumar, þar sem fræknir sigrar unnust meðal annars á Hollandi og Tékklandi. Margmenni var á frumsýningunni og ásamt mörgum af helstu stjörnum landsliðsins, mátti þar greina gesti á borð við Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann og eiginkonu hans, Kristínu Ólafsdóttur, sem er meðal framleiðenda myndarinnar. Fjölmiðlamennirnir Sölvi Tryggvason, sem einnig er meðal framleiðenda og skrifaði sömuleiðis handritið að myndinni, og Björn Ingi Hrafnsson létu einnig sjá sig. Blaðamaður Vísis á staðnum náði tali af Hannesi Þór Halldórssyni landsliðsmarkmanni eftir frumsýninguna og spurði hann álits, en Hannes hefur sem kunnugt er sjálfur getið sér gott orð sem leikstjóri. „Mér fannst þetta bara stórskemmtilegt,“segir Hannes. „Ég er kannski extra hrifnæmur fyrir þessu efni og ekki alveg hlutlaus en það var bara hrikalega gaman að endurupplifa þetta. Ótrúlega vel að verki staðið hjá þessum góðum kvikmyndagerðamönnum.“ Jökullinn logar from Purkur on Vimeo.Íslendingar bera margir sterkar tilfinningar til landsliðsins og gengu margir út í greinilegu „EM-skapi“. Hannes hafði áður séð stóran hluta myndarinnar og segist þá nokkrum sinnum hafa þurft að kyngja kekknum í hálsinum. „Mér fannst þeir ná að fanga stemninguna vel og setja þetta í skemmtilegan búning,“segir hann. „Ég held að það hafi líka verið hollt fyrir okkur strákana að sitja hérna og fá smá búst og rifja upp hversu gaman þetta var. Þetta er fínasta hvatning fyrir það sem koma skal.“Hér að neðan má sjá myndasyrpu sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, náði á frumsýningunni.Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson.Vísir/Eyþór
Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarstikluna: Lars sagði strákunum að segja ekki „fuck off“ Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ og verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. 9. maí 2016 13:55 Strákarnir okkar: Raggi skemmtilegastur, Gulli leiðtoginn, Ólafur Ingi klárastur, Rúrik flottastur og Gylfi ríkastur "Ég þurfti að eiga nokkra fundi með Lars og Heimi til að sannfæra þá um að leyfa mér að gera þess mynd,“ segir Sölvi Tryggvason í samtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 í morgun. 25. maí 2016 14:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
Sjáðu gæsahúðarstikluna: Lars sagði strákunum að segja ekki „fuck off“ Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ og verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. 9. maí 2016 13:55
Strákarnir okkar: Raggi skemmtilegastur, Gulli leiðtoginn, Ólafur Ingi klárastur, Rúrik flottastur og Gylfi ríkastur "Ég þurfti að eiga nokkra fundi með Lars og Heimi til að sannfæra þá um að leyfa mér að gera þess mynd,“ segir Sölvi Tryggvason í samtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 í morgun. 25. maí 2016 14:30