Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Birgir Örn Steinarsson skrifar 1. júní 2016 13:50 Þau hafa breyst töluvert með aldrinum þau Ron og Hermione, hér með dóttur þeirra Rose. Vísir/Pottermoe Í gær fengu aðdáendur Harry Potter að sjá hvernig Potter fjölskyldan muni líta út í væntanlegu leikriti sem fjallar um ný ævintýri þeirra Harry, Ron og Hermione á miðjum aldri. Leikritið sem ber titilinn Harry Potter and the Cursed Child verður frumsýnt í Palace leikhúsinu í London og er skrifað af sjálfri J. K. Rowling. Í dag opinberaði vefurinn Pottermore frá því hvaða leikarar fari með hlutverk þeirra Ron, Hermione og dóttur þeirra Rose. Þetta er þá líka í fyrsta skiptið sem aðdáendur bókana og myndana fá að sjá hvernig þessar uppáhalds persónur sínar líta út á fullorðinsárunum.Vísir/PottermoreVar sérstaklega ánægð með nýju HermioneÞað er leikarinn Paul Thornley sem fer með hlutverk hins fullorðna Ron Weasly en Noma Dumezweni leikur Hermione Granger. Dóttir þeirra er leikin af leikkonunni Cherrelle Skeete. Rowling segist hafa orðið sérstaklega ánægð þegar hún frétti að Noma hefði hreppt hlutverk Hermione. Noma vann nýverið Olivier Award verðlaunin fyrir sviðsleik. Um Ron segir Rowling að þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldurinn sé hann enn þá sami gamli rugludallurinn. Eini munurinn sé að nú verkjar honum meira í fæturna. Einu sinni var... Tengdar fréttir Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Í gær fengu aðdáendur Harry Potter að sjá hvernig Potter fjölskyldan muni líta út í væntanlegu leikriti sem fjallar um ný ævintýri þeirra Harry, Ron og Hermione á miðjum aldri. Leikritið sem ber titilinn Harry Potter and the Cursed Child verður frumsýnt í Palace leikhúsinu í London og er skrifað af sjálfri J. K. Rowling. Í dag opinberaði vefurinn Pottermore frá því hvaða leikarar fari með hlutverk þeirra Ron, Hermione og dóttur þeirra Rose. Þetta er þá líka í fyrsta skiptið sem aðdáendur bókana og myndana fá að sjá hvernig þessar uppáhalds persónur sínar líta út á fullorðinsárunum.Vísir/PottermoreVar sérstaklega ánægð með nýju HermioneÞað er leikarinn Paul Thornley sem fer með hlutverk hins fullorðna Ron Weasly en Noma Dumezweni leikur Hermione Granger. Dóttir þeirra er leikin af leikkonunni Cherrelle Skeete. Rowling segist hafa orðið sérstaklega ánægð þegar hún frétti að Noma hefði hreppt hlutverk Hermione. Noma vann nýverið Olivier Award verðlaunin fyrir sviðsleik. Um Ron segir Rowling að þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldurinn sé hann enn þá sami gamli rugludallurinn. Eini munurinn sé að nú verkjar honum meira í fæturna.
Einu sinni var... Tengdar fréttir Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23