Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Birgir Örn Steinarsson skrifar 1. júní 2016 13:50 Þau hafa breyst töluvert með aldrinum þau Ron og Hermione, hér með dóttur þeirra Rose. Vísir/Pottermoe Í gær fengu aðdáendur Harry Potter að sjá hvernig Potter fjölskyldan muni líta út í væntanlegu leikriti sem fjallar um ný ævintýri þeirra Harry, Ron og Hermione á miðjum aldri. Leikritið sem ber titilinn Harry Potter and the Cursed Child verður frumsýnt í Palace leikhúsinu í London og er skrifað af sjálfri J. K. Rowling. Í dag opinberaði vefurinn Pottermore frá því hvaða leikarar fari með hlutverk þeirra Ron, Hermione og dóttur þeirra Rose. Þetta er þá líka í fyrsta skiptið sem aðdáendur bókana og myndana fá að sjá hvernig þessar uppáhalds persónur sínar líta út á fullorðinsárunum.Vísir/PottermoreVar sérstaklega ánægð með nýju HermioneÞað er leikarinn Paul Thornley sem fer með hlutverk hins fullorðna Ron Weasly en Noma Dumezweni leikur Hermione Granger. Dóttir þeirra er leikin af leikkonunni Cherrelle Skeete. Rowling segist hafa orðið sérstaklega ánægð þegar hún frétti að Noma hefði hreppt hlutverk Hermione. Noma vann nýverið Olivier Award verðlaunin fyrir sviðsleik. Um Ron segir Rowling að þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldurinn sé hann enn þá sami gamli rugludallurinn. Eini munurinn sé að nú verkjar honum meira í fæturna. Einu sinni var... Tengdar fréttir Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Í gær fengu aðdáendur Harry Potter að sjá hvernig Potter fjölskyldan muni líta út í væntanlegu leikriti sem fjallar um ný ævintýri þeirra Harry, Ron og Hermione á miðjum aldri. Leikritið sem ber titilinn Harry Potter and the Cursed Child verður frumsýnt í Palace leikhúsinu í London og er skrifað af sjálfri J. K. Rowling. Í dag opinberaði vefurinn Pottermore frá því hvaða leikarar fari með hlutverk þeirra Ron, Hermione og dóttur þeirra Rose. Þetta er þá líka í fyrsta skiptið sem aðdáendur bókana og myndana fá að sjá hvernig þessar uppáhalds persónur sínar líta út á fullorðinsárunum.Vísir/PottermoreVar sérstaklega ánægð með nýju HermioneÞað er leikarinn Paul Thornley sem fer með hlutverk hins fullorðna Ron Weasly en Noma Dumezweni leikur Hermione Granger. Dóttir þeirra er leikin af leikkonunni Cherrelle Skeete. Rowling segist hafa orðið sérstaklega ánægð þegar hún frétti að Noma hefði hreppt hlutverk Hermione. Noma vann nýverið Olivier Award verðlaunin fyrir sviðsleik. Um Ron segir Rowling að þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldurinn sé hann enn þá sami gamli rugludallurinn. Eini munurinn sé að nú verkjar honum meira í fæturna.
Einu sinni var... Tengdar fréttir Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23