Lífið

Fylgstu með EM-umræðunni á Twitter: „Vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki“

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Það er stemning á vellinum í Marseille, líka hjá ungversku stuðningsmönnunum.
Það er stemning á vellinum í Marseille, líka hjá ungversku stuðningsmönnunum. vísir/epa
Það má fastlega gera ráð fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sitji nú límdur fyrir framan skjáinn, eða að minnsta kosti sá hluti þjóðarinnar sem ekki er á leik Íslands og Ungverjalands sem hófst núna klukkan 16 og fer fram í Marseille.

Fylgist með beinni textalýsingu frá leiknum hér.

Þrátt fyrir að vera límdir við skjáinn gefa íslenskir notendur Twitter sér tíma til að tísta um leikinn og má fylgjast með umræðunni undir kassamerkinu #emisland í boxinu hér neðst í fréttinni. Hér fyrir neðan eru svo nokkur vel valin tíst frá upphafsmínútum leiksins.


Tengdar fréttir

Óbreytt byrjunarlið Íslands

Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×