Ótrúlegt slys á flugbraut: Bestu vinir Kára voru 24 tíma að komast til Saint-Étienne Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 15:15 Einar Sigurjón, Andri Tómas, Arnór, Sverrir, Arnar og félagar komnir í stuð í Saint-Étienne. Vísir/Vilhelm Arnar Bentsson, Andri Tómas Gunnarsson, Arnór Gauti Hauksson, Einar Sigurjón Oddsson, Haraldur Ómarsson, Sverrir Diego og Þórir Júlíusson eiga það sameiginlegt að styðja vin sinn Kára Árnason fram í rauðan dauðann. Nú er þeirra maður að fara að spila með landsliði Íslands gegn Portúgal á EM í kvöld og auðvitað eru þeir mættir. En það tók sinn tíma. Strákarnir fóru ólíkar leiðir að því að koma sér til Saint-Étienne þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Arnar var ellefu klukkustundir á ferðalagi sínu frá Kaupmannahöfn, þar sem hann býr, til franska bæjarins en enginn var lengur á leiðinni en Andri Tómas og Arnór. 24 klukkustundaferðalag hlýtur að vera einhvers konar met. Þannig var að hið ótrúlega óhapp varð á flugvellinum í München, þar sem þeir millilentu, að ekið var á flugvélina sem átti að flytja þá áleiðis frá þýsku borginni og til Frakklands. Ellefu tíma bið varð á ferðalaginu af þeim sökum auk annarra hluta sem komu upp á leiðinni. Strákarnir voru mættir í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu í dag, komnir í hamborgara og franskar - þeir sem höfðu lyst, en aðrir voru að koma sér aftur í gang. Það má slá því föstu að hjartslátturinn verður örari þegar þeir sjá sinn mann ganga inn á leikvanginn í kvöld. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Þessi rokkaða útgáfa af þjóðsöngnum kemur þér í gírinn fyrir leikinn í kvöld Gítarleikarinn Snorri Barón Jónsson hlóð í rafmagnaða útgáfu af þjóðsöng okkar Íslendinga í tilefni dagsins. 14. júní 2016 12:15 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Arnar Bentsson, Andri Tómas Gunnarsson, Arnór Gauti Hauksson, Einar Sigurjón Oddsson, Haraldur Ómarsson, Sverrir Diego og Þórir Júlíusson eiga það sameiginlegt að styðja vin sinn Kára Árnason fram í rauðan dauðann. Nú er þeirra maður að fara að spila með landsliði Íslands gegn Portúgal á EM í kvöld og auðvitað eru þeir mættir. En það tók sinn tíma. Strákarnir fóru ólíkar leiðir að því að koma sér til Saint-Étienne þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Arnar var ellefu klukkustundir á ferðalagi sínu frá Kaupmannahöfn, þar sem hann býr, til franska bæjarins en enginn var lengur á leiðinni en Andri Tómas og Arnór. 24 klukkustundaferðalag hlýtur að vera einhvers konar met. Þannig var að hið ótrúlega óhapp varð á flugvellinum í München, þar sem þeir millilentu, að ekið var á flugvélina sem átti að flytja þá áleiðis frá þýsku borginni og til Frakklands. Ellefu tíma bið varð á ferðalaginu af þeim sökum auk annarra hluta sem komu upp á leiðinni. Strákarnir voru mættir í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu í dag, komnir í hamborgara og franskar - þeir sem höfðu lyst, en aðrir voru að koma sér aftur í gang. Það má slá því föstu að hjartslátturinn verður örari þegar þeir sjá sinn mann ganga inn á leikvanginn í kvöld.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Þessi rokkaða útgáfa af þjóðsöngnum kemur þér í gírinn fyrir leikinn í kvöld Gítarleikarinn Snorri Barón Jónsson hlóð í rafmagnaða útgáfu af þjóðsöng okkar Íslendinga í tilefni dagsins. 14. júní 2016 12:15 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Þessi rokkaða útgáfa af þjóðsöngnum kemur þér í gírinn fyrir leikinn í kvöld Gítarleikarinn Snorri Barón Jónsson hlóð í rafmagnaða útgáfu af þjóðsöng okkar Íslendinga í tilefni dagsins. 14. júní 2016 12:15