Er vinnustaðurinn þinn að fara yfir um vegna EM? Sendið okkur myndir af stemningunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. júní 2016 11:23 Það eru eflaust fáir spenntari en Tólfufólkið. vísir/vilhelm Það örlar á spennu hjá Íslendingum fyrir leik karlalandsliðsins við Portúgali á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu í kvöld. Vísir hefur fengið veður af ófáum vinnustöðum þar sem starfsmenn eru nánast óstarfhæfir fyrir eftirvæntingu enda um að ræða stærsta leik í sögu íslenska karlalandsliðsins.Sjá einnig: Íslendingar að fara úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Þá eru margar vinnustöðvarnar undirlagðar hvers kyns EM-glingri og hafa margir jafnvel tekið upp á því að klæðast landsliðstreyjunni - slík er spennan. Vísir hvetur lesendur til að senda sér skemmtilegar myndir eða myndskeið af undirbúningi vinnustaðarins fyrir leikinn í kvöld. Við munum svo birta allt heila klabbið síðar í dag. Tilvalin leið til að senda strákunum okkar heillaóskir og sýna þeim að þjóðin stendur þétt við bakið á þeim fyrir rimmuna í kvöld. Þið getið sent okkur myndirnar með skilaboðum á Facebook-síðu Vísis, www.facebook.com/visir.is eða með tölvupósti á ritstjorn@visir.is Tengdar fréttir Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. 14. júní 2016 07:00 Hjartnæmt myndband: Tilfinningarnar báru Aron ofurliði þegar hann fékk að vita af EM-ferðinni "Ertu að fara að sjá Ronaldo spila?“ spurði Sonja Rut Aðalsteinsdóttir son sinn Aron sem er mættur til Frakklands til að sjá hetjuna sína Cristiano Ronaldo spila á móti landsliði Íslands á EM í Frakklandi. 14. júní 2016 10:00 Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Það örlar á spennu hjá Íslendingum fyrir leik karlalandsliðsins við Portúgali á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu í kvöld. Vísir hefur fengið veður af ófáum vinnustöðum þar sem starfsmenn eru nánast óstarfhæfir fyrir eftirvæntingu enda um að ræða stærsta leik í sögu íslenska karlalandsliðsins.Sjá einnig: Íslendingar að fara úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Þá eru margar vinnustöðvarnar undirlagðar hvers kyns EM-glingri og hafa margir jafnvel tekið upp á því að klæðast landsliðstreyjunni - slík er spennan. Vísir hvetur lesendur til að senda sér skemmtilegar myndir eða myndskeið af undirbúningi vinnustaðarins fyrir leikinn í kvöld. Við munum svo birta allt heila klabbið síðar í dag. Tilvalin leið til að senda strákunum okkar heillaóskir og sýna þeim að þjóðin stendur þétt við bakið á þeim fyrir rimmuna í kvöld. Þið getið sent okkur myndirnar með skilaboðum á Facebook-síðu Vísis, www.facebook.com/visir.is eða með tölvupósti á ritstjorn@visir.is
Tengdar fréttir Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. 14. júní 2016 07:00 Hjartnæmt myndband: Tilfinningarnar báru Aron ofurliði þegar hann fékk að vita af EM-ferðinni "Ertu að fara að sjá Ronaldo spila?“ spurði Sonja Rut Aðalsteinsdóttir son sinn Aron sem er mættur til Frakklands til að sjá hetjuna sína Cristiano Ronaldo spila á móti landsliði Íslands á EM í Frakklandi. 14. júní 2016 10:00 Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. 14. júní 2016 07:00
Hjartnæmt myndband: Tilfinningarnar báru Aron ofurliði þegar hann fékk að vita af EM-ferðinni "Ertu að fara að sjá Ronaldo spila?“ spurði Sonja Rut Aðalsteinsdóttir son sinn Aron sem er mættur til Frakklands til að sjá hetjuna sína Cristiano Ronaldo spila á móti landsliði Íslands á EM í Frakklandi. 14. júní 2016 10:00
Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43