Fylgi við Andra og Höllu eykst Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. júní 2016 06:00 Halla Tómasdóttir og Andri Snær Magnason. Vísir Fylgi við Guðna Th. Jóhannesson hefur minnkað um tæp fimm prósentustig á einni viku, samkvæmt niðurstöðum könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Bæði Halla Tómasdóttir og Andri Snær Magnason bæta við sig fylgi. Átta prósent myndu kjósa Andra Snæ Magnason, 10 prósent Davíð Oddsson, 35 prósent Guðna Th. Jóhannesson, 6 prósent Höllu Tómasdóttur og 2 prósent Sturlu Jónsson. Fimm prósent segjast myndu ekki kjósa eða skila auðu, 26 prósent segjast vera óákveðin en 7 prósent svara ekki. Séu einungis skoðuð svör frá þeim sem afstöðu taka segist 13,1 prósent myndu kjósa Andra Snæ, 16,1 prósent myndi kjósa Davíð, slétt 56 prósent Guðna, 9,6 prósent Höllu og 2,9 prósent Sturlu. Aðrir frambjóðendur eru með minna fylgi. Í könnun sem gerð var 6. júní sögðust 60,6 prósent þeirra sem afstöðu tóku að þau myndu kjósa Guðna, 17,7 prósent sögðust myndu kjósa Davíð, 10,9 prósent Andra Snæ og 7,3 prósent Höllu. Þau Andri Snær, Guðni og Halla mælast öll með meira fylgi meðal kvenna en karla. Davíð er hins vegar langtum sterkari á meðal karla. Könnunin var gerð mánudagskvöldið 13. júní. Hringt var í 926 manns þar til náðist í 802 og var svarhlutfallið því 86,6 prósent. Spurt var: Ef forsetakosningar færu fram á morgun, hvern myndir þú kjósa? Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Alls tóku 62,3 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla mælist með meira fylgi en Andri Snær Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með mest fylgi meðal kjósenda en nokkrar breytingar má þó merkja í fylgiskönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 13. júní 2016 07:38 Kannaðu hér hvar þú átt að kjósa Forsetakosningadagur rennur upp eftir átján daga. 7. júní 2016 20:34 Nýstárlegar aðferðir nýttar í kosningabaráttunni: „Fjórir frambjóðendur sem eru svona alvöru“ Andrés Jónsson almannatengill fór yfir þær aðferðir sem frambjóðendur til forseta eru að nýta í ár. 7. júní 2016 23:09 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Fylgi við Guðna Th. Jóhannesson hefur minnkað um tæp fimm prósentustig á einni viku, samkvæmt niðurstöðum könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Bæði Halla Tómasdóttir og Andri Snær Magnason bæta við sig fylgi. Átta prósent myndu kjósa Andra Snæ Magnason, 10 prósent Davíð Oddsson, 35 prósent Guðna Th. Jóhannesson, 6 prósent Höllu Tómasdóttur og 2 prósent Sturlu Jónsson. Fimm prósent segjast myndu ekki kjósa eða skila auðu, 26 prósent segjast vera óákveðin en 7 prósent svara ekki. Séu einungis skoðuð svör frá þeim sem afstöðu taka segist 13,1 prósent myndu kjósa Andra Snæ, 16,1 prósent myndi kjósa Davíð, slétt 56 prósent Guðna, 9,6 prósent Höllu og 2,9 prósent Sturlu. Aðrir frambjóðendur eru með minna fylgi. Í könnun sem gerð var 6. júní sögðust 60,6 prósent þeirra sem afstöðu tóku að þau myndu kjósa Guðna, 17,7 prósent sögðust myndu kjósa Davíð, 10,9 prósent Andra Snæ og 7,3 prósent Höllu. Þau Andri Snær, Guðni og Halla mælast öll með meira fylgi meðal kvenna en karla. Davíð er hins vegar langtum sterkari á meðal karla. Könnunin var gerð mánudagskvöldið 13. júní. Hringt var í 926 manns þar til náðist í 802 og var svarhlutfallið því 86,6 prósent. Spurt var: Ef forsetakosningar færu fram á morgun, hvern myndir þú kjósa? Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Alls tóku 62,3 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla mælist með meira fylgi en Andri Snær Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með mest fylgi meðal kjósenda en nokkrar breytingar má þó merkja í fylgiskönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 13. júní 2016 07:38 Kannaðu hér hvar þú átt að kjósa Forsetakosningadagur rennur upp eftir átján daga. 7. júní 2016 20:34 Nýstárlegar aðferðir nýttar í kosningabaráttunni: „Fjórir frambjóðendur sem eru svona alvöru“ Andrés Jónsson almannatengill fór yfir þær aðferðir sem frambjóðendur til forseta eru að nýta í ár. 7. júní 2016 23:09 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Halla mælist með meira fylgi en Andri Snær Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með mest fylgi meðal kjósenda en nokkrar breytingar má þó merkja í fylgiskönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 13. júní 2016 07:38
Kannaðu hér hvar þú átt að kjósa Forsetakosningadagur rennur upp eftir átján daga. 7. júní 2016 20:34
Nýstárlegar aðferðir nýttar í kosningabaráttunni: „Fjórir frambjóðendur sem eru svona alvöru“ Andrés Jónsson almannatengill fór yfir þær aðferðir sem frambjóðendur til forseta eru að nýta í ár. 7. júní 2016 23:09