Hefur svo mikla trú á strákunum að hún er ekki búin að bóka flug heim Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júní 2016 19:30 Eiginkonur og kærustur strákanna okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu eru mjög spenntar fyrir EM ( í Frakklandi). Þær ætla að mæta á alla leikina ytra og hafa trú á góðu gengi. Blaðamaður hitti þær sem áttu heimangengt á Laugardalsvelli í vikunni. Stelpurnar voru nýbúnar að kveðja strákana sína og greinilegt að mikil tilhlökkun er komin í hópinn enda stutt í stóru stundina. Íslenska liðið mætir Cristiano Ronaldo og félögum í portúgalska landsliðinu í Saint-Étienne á þriðjudaginn „ Þetta leggst mjög vel í mann. Þetta er spennandi og gaman að taka þátt í þessu verkefni með þeim. Ég held að það verði ótrúleg stemning að fara út,“ segir Hrefna Dís Halldórsdóttir, kærasta Sverris Inga Ingasonar. Mánuður er liðinn síðan landsliðsþjálfararnir Heimir og Lars tilkynntu á blaðamannafundi hvaða 23 leikmenn yrðu fulltrúar Íslands á mótinu. Spennan var mikil. „ Þetta var svolítið dramatískt í sjónvarpinu,“ segir Bera Tryggvadóttir, kærasta Hjartar Hermannssonar. Stelpurnar eru greinilega góðar vinkonur og hlakka til tímans saman í Frakklandi. „Við erum nokkrar saman í húsi og svo hafa nokkrar aðrar hópað sér saman í hús. V ið fórum allar saman út að borða um daginn. Erum að reyna að peppa þetta upp og hafa gaman,“ segir Hólmfríður Björnsdóttir, kærasta Jóhanns Berg Guðmundssonar. Rætt er við fleiri maka strákanna okkar í fréttinni að ofan þar sem í ljós kemur að Kristbjörg Jónasdóttir, kærasta Arons Einars Gunnarssonar, hefur svo mikla trú á strákunum að hún er ekki einu sinni búin að bóka miða heim. Nánar verður rætt við stelpurnar í Fréttablaðinu á morgun.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Eiginkonur og kærustur strákanna okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu eru mjög spenntar fyrir EM ( í Frakklandi). Þær ætla að mæta á alla leikina ytra og hafa trú á góðu gengi. Blaðamaður hitti þær sem áttu heimangengt á Laugardalsvelli í vikunni. Stelpurnar voru nýbúnar að kveðja strákana sína og greinilegt að mikil tilhlökkun er komin í hópinn enda stutt í stóru stundina. Íslenska liðið mætir Cristiano Ronaldo og félögum í portúgalska landsliðinu í Saint-Étienne á þriðjudaginn „ Þetta leggst mjög vel í mann. Þetta er spennandi og gaman að taka þátt í þessu verkefni með þeim. Ég held að það verði ótrúleg stemning að fara út,“ segir Hrefna Dís Halldórsdóttir, kærasta Sverris Inga Ingasonar. Mánuður er liðinn síðan landsliðsþjálfararnir Heimir og Lars tilkynntu á blaðamannafundi hvaða 23 leikmenn yrðu fulltrúar Íslands á mótinu. Spennan var mikil. „ Þetta var svolítið dramatískt í sjónvarpinu,“ segir Bera Tryggvadóttir, kærasta Hjartar Hermannssonar. Stelpurnar eru greinilega góðar vinkonur og hlakka til tímans saman í Frakklandi. „Við erum nokkrar saman í húsi og svo hafa nokkrar aðrar hópað sér saman í hús. V ið fórum allar saman út að borða um daginn. Erum að reyna að peppa þetta upp og hafa gaman,“ segir Hólmfríður Björnsdóttir, kærasta Jóhanns Berg Guðmundssonar. Rætt er við fleiri maka strákanna okkar í fréttinni að ofan þar sem í ljós kemur að Kristbjörg Jónasdóttir, kærasta Arons Einars Gunnarssonar, hefur svo mikla trú á strákunum að hún er ekki einu sinni búin að bóka miða heim. Nánar verður rætt við stelpurnar í Fréttablaðinu á morgun.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira