GK og GR Íslandmeistarar í golfi Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2016 15:24 Sigursveit GR í kvennaflokki fyrir ofan og Sigursveit GK í karlaflokki fyrir neðan. Mynd/Golfsamband Íslands Keilir er Íslandsmeistari karla í golfi eftir sigur á Golfklúbbi Garðabæjar og Kópavogs í úrslitaleik í dag í karlaflokki, en leikið var á Korúplfsstaðarvelli. Í kvennaflokki vann GR lið Keilis sem mistókst að tryggja sér tvennuna, það er að segja vinna í bæði karla- og kvennaflokki. Björgvin Sigurbergsson er liðstjóri GK, en Benedikt Sveinsson og Henning Darri Þórðarson töpuðu ekki leik í fjórmenninginum og léku gott golf. Lið GK var ógnarsterkt og vann sigur á GKG í úrslitaleiknum. GK hreppti, eins og áður segir, gullið og GKG lenti í öðru sæti, en GR lenti í þriðja sæti eftir mikla baráttu við Golfklúbb Mofellsbæjar sem vann mótið í fyrra. GJÓ og GKB voru í fimmta og sjötta sæti, en Golfklúbbur Borganess og Gofklúbbur Setbergs féllu í aðra deild og leika því þar að ári liðnu, en Golfklúbburinn leynir og Gofklúbbur Fjallabygðar/Hamar taka sæti þeirra.Lokastaðan karla: 1. Golfklúbburinn Keilir 2. Golfklúbbur Kópav. og Garðab. 3. Golfklúbbur Reykjavíkur 4. Golfklúbbur Mosfellsbæjar 5. Golfklúbburinn Jökull 6. Golfklúbbur Kiðjabergs 7. Golfklúbbur Borgarness* 8. Golfklúbbur Setbergs* * GB og GSE falla í 2. deild. Í kvennaflokki vann Golfklúbbur Reykjavíkur sinn sautjánda Ísladsmeistaratitil í kvennaflokki eftir sigur á Keili í úrslitaleiknum, en Keilir átti möguleika á að vinna tvöfalt; bæði í karla- og kvennaflokki. GR hefur að skipta ógnasterkum hóp, en í þeim hóp er meðal annars Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem hefur verið að leika vel í Evrópu að undanförnu, en þar er einnig Sunna Víðisdóttir. Golfklúbbur Akureyrar og Golfklúbburinn Oddur féllu úr fyrstu deild og leika því í annari deild á næstu leiktíð, en Golfklúbbur Selfoss og Golfklúbburinn Leyni taka sæti þeirra í efstu deild.Lokastaðan kvenna: 1. Golfklúbbur Reykjavíkur 2. Golfklúbburinn Keilir 3. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar. 4. Golfklúbbur Mosfellsbæjar. 5. Golfklúbbur Suðurnesja. 6. Nesklúbburinn. 7. Golfklúbbur Akureyrar.* 8. Golfklúbburinn Oddur.* * GA og GO falla í 2. deild.Sigursveit GR í kvennaflokki.Mynd/Golfsamband ÍslandsSigursveit Keilis í karlaflokki.Mynd/Golfsamband Íslands Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keilir er Íslandsmeistari karla í golfi eftir sigur á Golfklúbbi Garðabæjar og Kópavogs í úrslitaleik í dag í karlaflokki, en leikið var á Korúplfsstaðarvelli. Í kvennaflokki vann GR lið Keilis sem mistókst að tryggja sér tvennuna, það er að segja vinna í bæði karla- og kvennaflokki. Björgvin Sigurbergsson er liðstjóri GK, en Benedikt Sveinsson og Henning Darri Þórðarson töpuðu ekki leik í fjórmenninginum og léku gott golf. Lið GK var ógnarsterkt og vann sigur á GKG í úrslitaleiknum. GK hreppti, eins og áður segir, gullið og GKG lenti í öðru sæti, en GR lenti í þriðja sæti eftir mikla baráttu við Golfklúbb Mofellsbæjar sem vann mótið í fyrra. GJÓ og GKB voru í fimmta og sjötta sæti, en Golfklúbbur Borganess og Gofklúbbur Setbergs féllu í aðra deild og leika því þar að ári liðnu, en Golfklúbburinn leynir og Gofklúbbur Fjallabygðar/Hamar taka sæti þeirra.Lokastaðan karla: 1. Golfklúbburinn Keilir 2. Golfklúbbur Kópav. og Garðab. 3. Golfklúbbur Reykjavíkur 4. Golfklúbbur Mosfellsbæjar 5. Golfklúbburinn Jökull 6. Golfklúbbur Kiðjabergs 7. Golfklúbbur Borgarness* 8. Golfklúbbur Setbergs* * GB og GSE falla í 2. deild. Í kvennaflokki vann Golfklúbbur Reykjavíkur sinn sautjánda Ísladsmeistaratitil í kvennaflokki eftir sigur á Keili í úrslitaleiknum, en Keilir átti möguleika á að vinna tvöfalt; bæði í karla- og kvennaflokki. GR hefur að skipta ógnasterkum hóp, en í þeim hóp er meðal annars Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem hefur verið að leika vel í Evrópu að undanförnu, en þar er einnig Sunna Víðisdóttir. Golfklúbbur Akureyrar og Golfklúbburinn Oddur féllu úr fyrstu deild og leika því í annari deild á næstu leiktíð, en Golfklúbbur Selfoss og Golfklúbburinn Leyni taka sæti þeirra í efstu deild.Lokastaðan kvenna: 1. Golfklúbbur Reykjavíkur 2. Golfklúbburinn Keilir 3. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar. 4. Golfklúbbur Mosfellsbæjar. 5. Golfklúbbur Suðurnesja. 6. Nesklúbburinn. 7. Golfklúbbur Akureyrar.* 8. Golfklúbburinn Oddur.* * GA og GO falla í 2. deild.Sigursveit GR í kvennaflokki.Mynd/Golfsamband ÍslandsSigursveit Keilis í karlaflokki.Mynd/Golfsamband Íslands
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira