Garðar: Fallegasta markið á ferlinum | Sjáðu markið Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júní 2016 22:54 „Þetta var fallegt og þegar lítur til þess hversu mikilvægt það var þá held ég að þetta sé eitt fallegasta mark ferilsins,“ sagði glaðbeittur Garðar Bergmann Gunnlaugsson í viðtölum eftir 2-1 sigur Skagamanna á KR í kvöld. „Þetta var ótrúlega ljúft og að geta notið þessarar stundar með þeim áhorfendum sem lögðu sína leið á Alvogen-völlinn í kvöld var frábært.“ Garðar tók undir orð þjálfara síns að það hefði verið margt líkt með spilamennsku Skagamanna og íslenska landsliðsins á EM. „Við vorum með svipað upplegg og Ísland, við sátum aftur og lokuðum svæðunum og reyndum að sækja hratt upp. Við erum með hraða sóknarmenn, kannski fyrir utan mig og uppleggið gekk upp í dag,“ sagði Garðar léttur. Skagamenn voru í raun varla búnir að skapa sér færi þegar Garðar jafnaði metinn af vítapunktinum. „Við gáfum þeim samt engin færi á okkur, fyrir utan markið man ég varla eftir færi hjá KR-ingunum. Við höfðum trú á okkur allt fram í endann og það small allt á lokamínútunum,“ sagði Garðar sem sagði það væri alltaf gott að skora gegn KR. „Það er alltaf ljúft,“ sagði Garðar brosandi að lokum en öll mörkin úr leiknum má sjá í spilara hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. 23. júní 2016 22:45 Svona fór Garðar Gunnlaugs að því að skjóta niður KR-inga | Myndband Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. 23. júní 2016 21:40 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Þetta var fallegt og þegar lítur til þess hversu mikilvægt það var þá held ég að þetta sé eitt fallegasta mark ferilsins,“ sagði glaðbeittur Garðar Bergmann Gunnlaugsson í viðtölum eftir 2-1 sigur Skagamanna á KR í kvöld. „Þetta var ótrúlega ljúft og að geta notið þessarar stundar með þeim áhorfendum sem lögðu sína leið á Alvogen-völlinn í kvöld var frábært.“ Garðar tók undir orð þjálfara síns að það hefði verið margt líkt með spilamennsku Skagamanna og íslenska landsliðsins á EM. „Við vorum með svipað upplegg og Ísland, við sátum aftur og lokuðum svæðunum og reyndum að sækja hratt upp. Við erum með hraða sóknarmenn, kannski fyrir utan mig og uppleggið gekk upp í dag,“ sagði Garðar léttur. Skagamenn voru í raun varla búnir að skapa sér færi þegar Garðar jafnaði metinn af vítapunktinum. „Við gáfum þeim samt engin færi á okkur, fyrir utan markið man ég varla eftir færi hjá KR-ingunum. Við höfðum trú á okkur allt fram í endann og það small allt á lokamínútunum,“ sagði Garðar sem sagði það væri alltaf gott að skora gegn KR. „Það er alltaf ljúft,“ sagði Garðar brosandi að lokum en öll mörkin úr leiknum má sjá í spilara hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. 23. júní 2016 22:45 Svona fór Garðar Gunnlaugs að því að skjóta niður KR-inga | Myndband Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. 23. júní 2016 21:40 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. 23. júní 2016 22:45
Svona fór Garðar Gunnlaugs að því að skjóta niður KR-inga | Myndband Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. 23. júní 2016 21:40