Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2016 23:15 Klitschko og Fury mætast í hringnum 9. júlí í Manchester. vísir/epa Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. Fury er umdeildur maður og í síðasta mánuði þurfti hann að biðjast afsökunar á niðrandi ummælum sem hann lét falla um samkynhneigða, konur og gyðinga. „Þegar hann fór að tala um gyðingana hljómaði hann eins og Hitler,“ sagði Klitschko sem tapaði fyrir Fury í Düsseldorf í Þýskalandi í nóvember á síðasta ári. Þetta var fyrsta tap Úkraínumannsins í 11 ár. Klitschko og Fury mætast aftur í hringnum í Manchester 9. júlí næstkomandi en þar gefst þeim fyrrnefnda tækifæri til að hefna fyrir ófarirnar frá því í fyrra. „Við getum ekki haft svona meistara. Það verður að þagga niður í honum innan eða utan hringsins, eða setja hann bara í bann, því það er ekki hægt að búa til meira hatur,“ sagði hinn fertugi Klitschko. „Ég er að fara að berjast við mann sem getur ekki haldið sér saman þegar kemur að ákveðnum málefnum.“ Fury, sem er 27 ára gamall Englendingur, er ósigraður í 25 bardögum á ferlinum. Box Tengdar fréttir Tyson: Allir segja að Tyson Fury sé ónytjungur en ég er hrifinn af honum Mike Tyson hefur lýst yfir aðdáun sinni á nafna sínum, Englendingnum Tyson Fury. 25. maí 2016 23:00 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sjá meira
Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. Fury er umdeildur maður og í síðasta mánuði þurfti hann að biðjast afsökunar á niðrandi ummælum sem hann lét falla um samkynhneigða, konur og gyðinga. „Þegar hann fór að tala um gyðingana hljómaði hann eins og Hitler,“ sagði Klitschko sem tapaði fyrir Fury í Düsseldorf í Þýskalandi í nóvember á síðasta ári. Þetta var fyrsta tap Úkraínumannsins í 11 ár. Klitschko og Fury mætast aftur í hringnum í Manchester 9. júlí næstkomandi en þar gefst þeim fyrrnefnda tækifæri til að hefna fyrir ófarirnar frá því í fyrra. „Við getum ekki haft svona meistara. Það verður að þagga niður í honum innan eða utan hringsins, eða setja hann bara í bann, því það er ekki hægt að búa til meira hatur,“ sagði hinn fertugi Klitschko. „Ég er að fara að berjast við mann sem getur ekki haldið sér saman þegar kemur að ákveðnum málefnum.“ Fury, sem er 27 ára gamall Englendingur, er ósigraður í 25 bardögum á ferlinum.
Box Tengdar fréttir Tyson: Allir segja að Tyson Fury sé ónytjungur en ég er hrifinn af honum Mike Tyson hefur lýst yfir aðdáun sinni á nafna sínum, Englendingnum Tyson Fury. 25. maí 2016 23:00 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sjá meira
Tyson: Allir segja að Tyson Fury sé ónytjungur en ég er hrifinn af honum Mike Tyson hefur lýst yfir aðdáun sinni á nafna sínum, Englendingnum Tyson Fury. 25. maí 2016 23:00
„Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30