Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Götutískan í köldu París Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Götutískan í köldu París Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour