Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Ritstjórn skrifar 9. júlí 2016 19:30 Beyonce var í góðu stuði ásamt eiginmanni sínum, Jay-Z, þegar Serena sigraði á Wimbledon. Myndir/Getty Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag. Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag.
Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour