Karlalandsliðið í golfi einu skrefi frá sæti í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2016 20:29 Íslensku strákarnir náðu góðu skori í dag. mynd/gsí Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. Ísland endaði í efsta sæti eftir höggleikinn í 2. deild sem fram fer í Lúxemborg. Íslensku leikmennirnir bættu sig um átta högg frá því á fyrsta hringnum og léku samtals á 708 höggum. Wales varð í 2. sæti og þar á eftir komu Tékkar og Slóvenar. Þessi fjögur lið leika í undanúrslitum á morgun og sigurliðin í þeim viðureignum eru örugg með eitt af þremur sætunum sem tryggja sæti í efstu deild að ári. Ísland mætir liði Slóveníu og með sigri í þeim leik gulltryggir Ísland sér sæti í efstu deild að ári. Wales og Tékkland mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni.Skor íslenska liðsins í dag var eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson 67 högg -5 Haraldur Franklín Magnús 67 högg -5 Guðmundur Ágúst Kristjánsson 70 högg -2 Andri Þór Björnsson 71 högg -1 Egill Ragnar Gunnarsson 75 högg +3 Arnór Snær Júlíusson 75 högg +3 Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. Ísland endaði í efsta sæti eftir höggleikinn í 2. deild sem fram fer í Lúxemborg. Íslensku leikmennirnir bættu sig um átta högg frá því á fyrsta hringnum og léku samtals á 708 höggum. Wales varð í 2. sæti og þar á eftir komu Tékkar og Slóvenar. Þessi fjögur lið leika í undanúrslitum á morgun og sigurliðin í þeim viðureignum eru örugg með eitt af þremur sætunum sem tryggja sæti í efstu deild að ári. Ísland mætir liði Slóveníu og með sigri í þeim leik gulltryggir Ísland sér sæti í efstu deild að ári. Wales og Tékkland mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni.Skor íslenska liðsins í dag var eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson 67 högg -5 Haraldur Franklín Magnús 67 högg -5 Guðmundur Ágúst Kristjánsson 70 högg -2 Andri Þór Björnsson 71 högg -1 Egill Ragnar Gunnarsson 75 högg +3 Arnór Snær Júlíusson 75 högg +3
Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira