Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Ritstjórn skrifar 7. júlí 2016 10:45 Margir hafa haldið að Frank hafi horfið af yfirborði jarðar, en hér er hann mættur í auglýsingu fyrir Calvin Klein. Calvin Klein hefur tekist vel til að fá spennandi fyrirsætur fyrir herferðirnar sínar. Hingað til hafa Kendall Jenner og Justin Bieber verið mest áberandi en í ár ákvað tískuhúsið að fara nýjar leiðir. Aðalstjörnurnar í nýju herferðinni eru ungar og upprennandi stjörnur í bland við þekktari andlit sem hefði þó verið talin ólíklegt val fyrir auglýsingarnar. Kate Moss, sem er partur af nýju auglýsingaherferðinni, var aðalstjarna Calvin Klein á tíunda áratugnum en það er ansi langt síðan hún hefur setið fyrir hjá þeim. Einnig er Grace Coddington með í hópnum en hún hefur frekar verið þekkt fyrir að vera á bakvið myndavélina að stílisera en ekki að sitja fyrir. Það sem hefur vakið mesta athygli er að Frank Ocean sé í auglýsingunum en ekkert hefur spurst til hans frá því að hann gaf út sína seinustu plötu, Channel Orange, fyrir fjórum árum. Margir velta því fyrir sér hvort að ný plata sé á leiðinni nú þegar hann er loksins kominn út í hið opinbera aftur. Rapparinn Young Thug, sem er í miklu uppáhaldi margra tískuáhugamanna, er ein af störnunum ásamt Zoe Isabella Kravitz og Bella Hadid. I feel loved in #mycalvins. Artist, songwriter + producer Frank Ocean wears a Calvin Klein Collection T-shirt + the Calvin Klein Jeans Sculpted Jean in the Fall 2016 global campaign. Photographed by Tyrone Lebon. ⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ See the full campaign at ck.com/mycalvins A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Jul 6, 2016 at 6:04am PDT I crush it in #mycalvins. Rapper @thuggerthugger1 wears a Calvin Klein Collection pant + shoe in the Fall 2016 global campaign. Photographed by Tyrone Lebon. A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Jul 6, 2016 at 9:03am PDT I am untouchable in #mycalvins. The one and only Kate Moss in Calvin Klein Collection for the Fall 2016 global campaign. Photographed by Tyrone Lebon. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Discover more at ck.com/mycalvins A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Jul 6, 2016 at 4:30pm PDT I mirror you in #mycalvins. @bellahadid wears the Sculpted Jean from Calvin Klein Jeans for the Fall 2016 global campaign. Photographed by Tyrone Lebon. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ See more of the campaign and listen to Bella's @spotify playlist at ck.com/mycalvins. A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Jul 6, 2016 at 1:31pm PDT I am Grace in #mycalvins. Fashion icon @therealgracecoddington in a Calvin Klein Collection suit for the Fall 2016 global campaign. Photographed by Tyrone Lebon. A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Jul 6, 2016 at 10:33am PDT It's true. I do. @calvinklein • #mycalvins • A photo posted by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Jul 6, 2016 at 8:34am PDT Justin Bieber á Íslandi Mest lesið H&M byrjar með unisex línu Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Biðu í röð eftir Beckham-barnafötum Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour
Calvin Klein hefur tekist vel til að fá spennandi fyrirsætur fyrir herferðirnar sínar. Hingað til hafa Kendall Jenner og Justin Bieber verið mest áberandi en í ár ákvað tískuhúsið að fara nýjar leiðir. Aðalstjörnurnar í nýju herferðinni eru ungar og upprennandi stjörnur í bland við þekktari andlit sem hefði þó verið talin ólíklegt val fyrir auglýsingarnar. Kate Moss, sem er partur af nýju auglýsingaherferðinni, var aðalstjarna Calvin Klein á tíunda áratugnum en það er ansi langt síðan hún hefur setið fyrir hjá þeim. Einnig er Grace Coddington með í hópnum en hún hefur frekar verið þekkt fyrir að vera á bakvið myndavélina að stílisera en ekki að sitja fyrir. Það sem hefur vakið mesta athygli er að Frank Ocean sé í auglýsingunum en ekkert hefur spurst til hans frá því að hann gaf út sína seinustu plötu, Channel Orange, fyrir fjórum árum. Margir velta því fyrir sér hvort að ný plata sé á leiðinni nú þegar hann er loksins kominn út í hið opinbera aftur. Rapparinn Young Thug, sem er í miklu uppáhaldi margra tískuáhugamanna, er ein af störnunum ásamt Zoe Isabella Kravitz og Bella Hadid. I feel loved in #mycalvins. Artist, songwriter + producer Frank Ocean wears a Calvin Klein Collection T-shirt + the Calvin Klein Jeans Sculpted Jean in the Fall 2016 global campaign. Photographed by Tyrone Lebon. ⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ See the full campaign at ck.com/mycalvins A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Jul 6, 2016 at 6:04am PDT I crush it in #mycalvins. Rapper @thuggerthugger1 wears a Calvin Klein Collection pant + shoe in the Fall 2016 global campaign. Photographed by Tyrone Lebon. A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Jul 6, 2016 at 9:03am PDT I am untouchable in #mycalvins. The one and only Kate Moss in Calvin Klein Collection for the Fall 2016 global campaign. Photographed by Tyrone Lebon. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Discover more at ck.com/mycalvins A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Jul 6, 2016 at 4:30pm PDT I mirror you in #mycalvins. @bellahadid wears the Sculpted Jean from Calvin Klein Jeans for the Fall 2016 global campaign. Photographed by Tyrone Lebon. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ See more of the campaign and listen to Bella's @spotify playlist at ck.com/mycalvins. A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Jul 6, 2016 at 1:31pm PDT I am Grace in #mycalvins. Fashion icon @therealgracecoddington in a Calvin Klein Collection suit for the Fall 2016 global campaign. Photographed by Tyrone Lebon. A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Jul 6, 2016 at 10:33am PDT It's true. I do. @calvinklein • #mycalvins • A photo posted by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Jul 6, 2016 at 8:34am PDT
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið H&M byrjar með unisex línu Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Biðu í röð eftir Beckham-barnafötum Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour