Íslensk stúlka þótti lík khaleesi og fór á flug á Reddit Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. júlí 2016 22:24 Ástrós Vera segir að hún hafi ekki séð einn Game of Thrones þátt og því þekkir hún ekki afdrif Daenerys. mynd/hbo/reddit „Þetta var á laugardaginn. Ég var að vinna, þeir komu inn, fannst ég vera lík khaleesi og vildu fá mynd af okkur vegna þess,“ segir Ástrós Vera Hafsteinsdóttir í samtali við Vísi.Svona lítur myndin út sem fór á flug á Reddit fyrir skemmstu.Umrædd mynd sýnir Ástrósu ásamt ferðamanni á vinnustað hennar, Public House. Ferðamaðurinn setti myndina inn á vefsíðuna Reddit.com og þar fór hún á nokkurt flug. Ástrós segir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem henni er líkt við drottninguna. Khaleesi, eða Daenerys Targeryen, er persóna í bókaflokki G.R.R. Martin, A Song of Ice and Fire. Eftir bókunum hafa verið gerðir sjónvarpsþættir sem eru einhverjir þeir allra vinsælustu frá upphafi en þar er Daenerys leikin af hinni bresku Emiliu Clarke. Ástrós segir að hún hafi ekki merkt það að mjög margir hafi séð myndina. „Vinkonur mínar bentu mér á þetta en annars hefur lítið gerst. Fyrir utan að Instagramið mitt tók smá kipp.“ Ástrós hefur stundað nám í Menntaskólanum að Laugarvatni en færir sig í haust yfir í Fjölbrautarskólann við Ármúla. Hún stefnir á að skipta yfir í Menntaskólann við Hamrahlíð um áramóti. Aðspurð segist hún vilja læra sem flest tungumál og ferðast um heiminn að menntaskóla loknum. „Frá því að ég byrjaði í menntaskóla þá hefur verið sagt við mig öðru hvoru að ég sé lík henni,“ segir Ástrós. Þrátt fyrir það þá hefur hún ekki séð einn einasta þátt af Game of Thrones og veit því ekki í hvaða ævintýrum tvífari hennar hefur lent. „Það hefur verið á listanum. Kannski ég byrji að horfa bráðum.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Óþolinmóður Akureyringur í H&M slær í gegn í netheimum „Ég held að hver einasti strákur í heiminum kannist við að þurfa að bíða í heila eilífð meðan kærastan mátar föt," segir Hreiðar Kristinn Hreiðarsson. 5. október 2015 22:43 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Sjá meira
„Þetta var á laugardaginn. Ég var að vinna, þeir komu inn, fannst ég vera lík khaleesi og vildu fá mynd af okkur vegna þess,“ segir Ástrós Vera Hafsteinsdóttir í samtali við Vísi.Svona lítur myndin út sem fór á flug á Reddit fyrir skemmstu.Umrædd mynd sýnir Ástrósu ásamt ferðamanni á vinnustað hennar, Public House. Ferðamaðurinn setti myndina inn á vefsíðuna Reddit.com og þar fór hún á nokkurt flug. Ástrós segir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem henni er líkt við drottninguna. Khaleesi, eða Daenerys Targeryen, er persóna í bókaflokki G.R.R. Martin, A Song of Ice and Fire. Eftir bókunum hafa verið gerðir sjónvarpsþættir sem eru einhverjir þeir allra vinsælustu frá upphafi en þar er Daenerys leikin af hinni bresku Emiliu Clarke. Ástrós segir að hún hafi ekki merkt það að mjög margir hafi séð myndina. „Vinkonur mínar bentu mér á þetta en annars hefur lítið gerst. Fyrir utan að Instagramið mitt tók smá kipp.“ Ástrós hefur stundað nám í Menntaskólanum að Laugarvatni en færir sig í haust yfir í Fjölbrautarskólann við Ármúla. Hún stefnir á að skipta yfir í Menntaskólann við Hamrahlíð um áramóti. Aðspurð segist hún vilja læra sem flest tungumál og ferðast um heiminn að menntaskóla loknum. „Frá því að ég byrjaði í menntaskóla þá hefur verið sagt við mig öðru hvoru að ég sé lík henni,“ segir Ástrós. Þrátt fyrir það þá hefur hún ekki séð einn einasta þátt af Game of Thrones og veit því ekki í hvaða ævintýrum tvífari hennar hefur lent. „Það hefur verið á listanum. Kannski ég byrji að horfa bráðum.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Óþolinmóður Akureyringur í H&M slær í gegn í netheimum „Ég held að hver einasti strákur í heiminum kannist við að þurfa að bíða í heila eilífð meðan kærastan mátar föt," segir Hreiðar Kristinn Hreiðarsson. 5. október 2015 22:43 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Sjá meira
Óþolinmóður Akureyringur í H&M slær í gegn í netheimum „Ég held að hver einasti strákur í heiminum kannist við að þurfa að bíða í heila eilífð meðan kærastan mátar föt," segir Hreiðar Kristinn Hreiðarsson. 5. október 2015 22:43