Þessir berjast um að komast í Ólympíuhóp Guðmundar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júlí 2016 20:30 Guðmundur ætlar að bæta annarri Ólympíumedalíu í safnið. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hefur valið 28 leikmenn í æfingahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Fátt kemur á óvart í vali Guðmundar sem er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika sem þjálfari. Guðmundur þarf að skera hópinn niður í 14 leikmenn auk eins varamanns. Endanlegur hópur verður tilkynntur 18. júlí. Danir eru í riðli með Frakklandi, Króatíu, Túnis, Katar og Argentínu á ÓL. Fjögur lið komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit. Fyrsti leikur danska liðsins er gegn því argentínska 7. ágúst.Danski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, Magdeburg Kevin Møller, Flensburg-Handewitt Søren Rasmussen, Bjerringbro-SilkeborgHornamenn: Lasse Svan Hansen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin Patrick Wiesmach, Aalborg Håndbold Casper U. Mortensen, Hannover-Burgdorf Anders Eggert, Flensburg-Handewitt Magnus Landin, KIF Kolding KøbenhavnLínumenn: Henrik Toft Hansen, Flensburg-Handewitt Jesper Nøddesbo, FC Barcelona Alexander Lynggaard, St. Raphael Var Anders Zachariassen, Flensburg-Handewitt Rene Toft Hansen, THW Kiel Jacob Bagersted, MagdeburgÚtispilarar: Morten Olsen, Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Bo Spellerberg, KIF Kolding København Allan Damgaard, Bjerringbro-Silkeborg Mikkel Hansen, PSG Lasse Andersson, FC Barcelona Michael Damgaard, Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Nikolaj Markussen, Bjerringbro-Silkeborg Frederik Kiehn Clausen, GOG Mads Christiansen, Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hefur valið 28 leikmenn í æfingahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Fátt kemur á óvart í vali Guðmundar sem er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika sem þjálfari. Guðmundur þarf að skera hópinn niður í 14 leikmenn auk eins varamanns. Endanlegur hópur verður tilkynntur 18. júlí. Danir eru í riðli með Frakklandi, Króatíu, Túnis, Katar og Argentínu á ÓL. Fjögur lið komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit. Fyrsti leikur danska liðsins er gegn því argentínska 7. ágúst.Danski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, Magdeburg Kevin Møller, Flensburg-Handewitt Søren Rasmussen, Bjerringbro-SilkeborgHornamenn: Lasse Svan Hansen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin Patrick Wiesmach, Aalborg Håndbold Casper U. Mortensen, Hannover-Burgdorf Anders Eggert, Flensburg-Handewitt Magnus Landin, KIF Kolding KøbenhavnLínumenn: Henrik Toft Hansen, Flensburg-Handewitt Jesper Nøddesbo, FC Barcelona Alexander Lynggaard, St. Raphael Var Anders Zachariassen, Flensburg-Handewitt Rene Toft Hansen, THW Kiel Jacob Bagersted, MagdeburgÚtispilarar: Morten Olsen, Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Bo Spellerberg, KIF Kolding København Allan Damgaard, Bjerringbro-Silkeborg Mikkel Hansen, PSG Lasse Andersson, FC Barcelona Michael Damgaard, Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Nikolaj Markussen, Bjerringbro-Silkeborg Frederik Kiehn Clausen, GOG Mads Christiansen, Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira