Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2016 11:30 Nýjar vendingar í Kanye West og Swift málinu. vísir Rapparinn Kanye West hefur átt í ákveðnum útistöðum við tónlistarkonuna Taylor Swift síðustu ár og hófst það allt saman árið 2009 þegar hann ruddist upp á svið á MTV-myndbandaverðlaununum og truflaði Swift í miðri þakkarræðu hennar til að segja heiminum að tónlistarkonan Beyonce hefði átt verðlaunin skilið. Í upphafi árs gaf rapparinn út lagið Famous sem er að finna á nýjustu plötu hans The Life of Pablo. Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga: „I feel like me and Taylor might still have sex. /Why? I made that bitch famous.“ Eftir að lagið kom fram kom í ljós að Swift og aðrir fjölskyldumeðlimir hennar voru alls ekki sáttir við textabrotið og lýsti hún því yfir opinberlega að henni hafi þótt þetta of langt gengið. West sagði aftur á móti að Swift hafi sjálf fengið að heyra lagið áður en það kom út og ekki fundið neitt að því. Nú hefur Kim Kardashian, eiginkona West, setti inn myndbönd af símtali West við Swift inn á Snapchat og sýna þau að Swift hafi bæði heyrt lagi og samþykkt umræddan texta. Hér að neðan má sjá myndböndin. Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fleiri fréttir Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Sjá meira
Rapparinn Kanye West hefur átt í ákveðnum útistöðum við tónlistarkonuna Taylor Swift síðustu ár og hófst það allt saman árið 2009 þegar hann ruddist upp á svið á MTV-myndbandaverðlaununum og truflaði Swift í miðri þakkarræðu hennar til að segja heiminum að tónlistarkonan Beyonce hefði átt verðlaunin skilið. Í upphafi árs gaf rapparinn út lagið Famous sem er að finna á nýjustu plötu hans The Life of Pablo. Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga: „I feel like me and Taylor might still have sex. /Why? I made that bitch famous.“ Eftir að lagið kom fram kom í ljós að Swift og aðrir fjölskyldumeðlimir hennar voru alls ekki sáttir við textabrotið og lýsti hún því yfir opinberlega að henni hafi þótt þetta of langt gengið. West sagði aftur á móti að Swift hafi sjálf fengið að heyra lagið áður en það kom út og ekki fundið neitt að því. Nú hefur Kim Kardashian, eiginkona West, setti inn myndbönd af símtali West við Swift inn á Snapchat og sýna þau að Swift hafi bæði heyrt lagi og samþykkt umræddan texta. Hér að neðan má sjá myndböndin.
Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fleiri fréttir Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Sjá meira