Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Birgir Olgeirsson skrifar 26. júlí 2016 20:10 Matt Damon og Jimmy Kimmel hjá sambandsráðgjafanum. Leikarinn Matt Damon er á fleygiferð um heiminn að kynna nýjustu mynd sína Jason Bourne. Það þýðir auðvitað að nýr kafli hefur bæst við deilur hans og spjallþáttastjórnandans Jimmy Kimmel sem spanna áratug. Sjá einnig: Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt DamonÍ þetta skiptið fóru þeir tveir til sambandsráðgjafa , reyndar í annað sinn en fyrsti fundurinn með sambandsráðgjafa endaði með áflogum þeirra á milli. Það sem gerðist hins vegar í þetta skiptið er að báðir virtust í fyrsta skiptið missa andlitið, ef svo má segja. Þetta tíu ára grín þeirra á milli, að hatast út í hvorn annan, hefur verið merkilegt fyrir þær sakir að þeir hafa algjörlega sökkt sér í þessi hlutverk sínu sem fjandmenn. En nú virtist einhver stífla bresta því báðir náðu ekki að halda aftur af hlátrinum í blálokin. Hverju þeir taka síðan upp á næst verður afar forvitnilegt að sjá: Tengdar fréttir Nýjasta Jason Bourne myndin hefst á Íslandi Matt Damon og Julia Stiles eru mætt aftur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne en um er að ræða fimmtu myndina í seríunni. 26. júlí 2016 14:30 Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Leikarinn Matt Damon er á fleygiferð um heiminn að kynna nýjustu mynd sína Jason Bourne. Það þýðir auðvitað að nýr kafli hefur bæst við deilur hans og spjallþáttastjórnandans Jimmy Kimmel sem spanna áratug. Sjá einnig: Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt DamonÍ þetta skiptið fóru þeir tveir til sambandsráðgjafa , reyndar í annað sinn en fyrsti fundurinn með sambandsráðgjafa endaði með áflogum þeirra á milli. Það sem gerðist hins vegar í þetta skiptið er að báðir virtust í fyrsta skiptið missa andlitið, ef svo má segja. Þetta tíu ára grín þeirra á milli, að hatast út í hvorn annan, hefur verið merkilegt fyrir þær sakir að þeir hafa algjörlega sökkt sér í þessi hlutverk sínu sem fjandmenn. En nú virtist einhver stífla bresta því báðir náðu ekki að halda aftur af hlátrinum í blálokin. Hverju þeir taka síðan upp á næst verður afar forvitnilegt að sjá:
Tengdar fréttir Nýjasta Jason Bourne myndin hefst á Íslandi Matt Damon og Julia Stiles eru mætt aftur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne en um er að ræða fimmtu myndina í seríunni. 26. júlí 2016 14:30 Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Nýjasta Jason Bourne myndin hefst á Íslandi Matt Damon og Julia Stiles eru mætt aftur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne en um er að ræða fimmtu myndina í seríunni. 26. júlí 2016 14:30
Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58