Hjartasteinn á Feneyjahátíðinni Stefán Þór Hjartarson skrifar 26. júlí 2016 10:30 Guðmundur Arnar Guðmundsson er að vonum ánægður með að komast inn á Feneyjahátíðina. Mynd/Ingibjörg Torfadóttir „Þetta er alveg magnað, þetta er í raun og veru algjör draumabyrjun fyrir okkur – við erum búin að vera að vinna lengi í myndinni og því er þetta alveg frábært,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri Hjartasteins aðspurður að því hvernig það legst í hann að hlotnast þessi heiður. Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd Guðmundar í fullri lengd en hann hefur hingað til skrifað og leikstýrt stuttmyndum - til að mynda gerði hann hina margverðlaunuðu stuttmynd Hvalfjörður sem hefur alls hlotið 45 verðlaun á kvikmyndahátíðum þar á meðal dómaraverðlaun í aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes árið 2013.Hvernig verðlaun eru í boði í þessum flokki?„Við getum unnið áhorfendaverðlaun, Venice Days verðlaunin og síðan sérstök verðlaun veitt af samtökum Evrópskra kvikmyndahúsa sem veita kynningarstyrk og staðfestingu á því að myndin verði sýnd í kvikmyndahúsum víðsvegar um Evrópu.. Venice Days er flokkur sem stofnaður er til heiðurs leikstjórum af ítalska leikstjórafélaginu. Við fengum fleiri spennandi boð fyrir heimsfrumsýningu myndarinnar en þegar Venice Days hafði samband þá var það engin spurning enda einstakt tækifæri.. Auk þess get ég unnið verðlaunin Ljón framtíðarinnar – en það eru verðlaun fyrir fyrstu mynd leikstjóra og eru ein af þessum stóru verðlaunum á hátíðinnisem myndir í öllum flokkum keppa um.“ Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd mun keppa á þessari hátið og eru það aðeins tólf kvikmyndir sem taka þátt í þessum flokki. Hátt í þúsund myndir allsstaðar að úr heiminum sækja um að komast í flokkinn enda er kvikmyndahátíðin í Feneyjum ein sú virtasta sinnar tegundar í heiminum og jafnframt sú elsta, en hún verður 73 ára í ár. Hátíðin fer fram frá 31.ágúst – 10.september.Hvernig mynd er Hjartasteinn?„Þetta er vináttusaga tveggja stráka í sjávarþorpi sem eru að taka sín fyrstu skref inn í unglingsárin og uppgötva ástina.“ Tökur fóru fram haustið 2015 í Borgarfirði eystri, Seyðisfirði, Vopnafirði og Dyrhólaey. Með helstu hlutverk fara ungstirnin Baldur Einarsson, Blær Hinriksson, Diljá Valsdóttir, Katla Njálsdóttir, Jónína Þórdís Karlsdóttir, Rán Ragnarsdóttir, Daniel Hans Erlendsson, Theodór Pálsson og Sveinn Sigurbjörnsson ásamt þeim þaulreyndu Nínu Dögg Filippusdóttur, Sveini Ólafi Gunnarssyni, Nönnu Kristínu Magnúsdóttur, Søren Malling og Gunnari Jónssyni. Framleiðendur Hjartasteins eru Anton Máni Svansson og Guðmundur Arnar Guðmundsson fyrir Join Motion Pictures og Lise Orheim Stender og Jesper Morthorst fyrir hið danska framleiðslufyrirtæki SF Studios Production. Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
„Þetta er alveg magnað, þetta er í raun og veru algjör draumabyrjun fyrir okkur – við erum búin að vera að vinna lengi í myndinni og því er þetta alveg frábært,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri Hjartasteins aðspurður að því hvernig það legst í hann að hlotnast þessi heiður. Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd Guðmundar í fullri lengd en hann hefur hingað til skrifað og leikstýrt stuttmyndum - til að mynda gerði hann hina margverðlaunuðu stuttmynd Hvalfjörður sem hefur alls hlotið 45 verðlaun á kvikmyndahátíðum þar á meðal dómaraverðlaun í aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes árið 2013.Hvernig verðlaun eru í boði í þessum flokki?„Við getum unnið áhorfendaverðlaun, Venice Days verðlaunin og síðan sérstök verðlaun veitt af samtökum Evrópskra kvikmyndahúsa sem veita kynningarstyrk og staðfestingu á því að myndin verði sýnd í kvikmyndahúsum víðsvegar um Evrópu.. Venice Days er flokkur sem stofnaður er til heiðurs leikstjórum af ítalska leikstjórafélaginu. Við fengum fleiri spennandi boð fyrir heimsfrumsýningu myndarinnar en þegar Venice Days hafði samband þá var það engin spurning enda einstakt tækifæri.. Auk þess get ég unnið verðlaunin Ljón framtíðarinnar – en það eru verðlaun fyrir fyrstu mynd leikstjóra og eru ein af þessum stóru verðlaunum á hátíðinnisem myndir í öllum flokkum keppa um.“ Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd mun keppa á þessari hátið og eru það aðeins tólf kvikmyndir sem taka þátt í þessum flokki. Hátt í þúsund myndir allsstaðar að úr heiminum sækja um að komast í flokkinn enda er kvikmyndahátíðin í Feneyjum ein sú virtasta sinnar tegundar í heiminum og jafnframt sú elsta, en hún verður 73 ára í ár. Hátíðin fer fram frá 31.ágúst – 10.september.Hvernig mynd er Hjartasteinn?„Þetta er vináttusaga tveggja stráka í sjávarþorpi sem eru að taka sín fyrstu skref inn í unglingsárin og uppgötva ástina.“ Tökur fóru fram haustið 2015 í Borgarfirði eystri, Seyðisfirði, Vopnafirði og Dyrhólaey. Með helstu hlutverk fara ungstirnin Baldur Einarsson, Blær Hinriksson, Diljá Valsdóttir, Katla Njálsdóttir, Jónína Þórdís Karlsdóttir, Rán Ragnarsdóttir, Daniel Hans Erlendsson, Theodór Pálsson og Sveinn Sigurbjörnsson ásamt þeim þaulreyndu Nínu Dögg Filippusdóttur, Sveini Ólafi Gunnarssyni, Nönnu Kristínu Magnúsdóttur, Søren Malling og Gunnari Jónssyni. Framleiðendur Hjartasteins eru Anton Máni Svansson og Guðmundur Arnar Guðmundsson fyrir Join Motion Pictures og Lise Orheim Stender og Jesper Morthorst fyrir hið danska framleiðslufyrirtæki SF Studios Production.
Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira