Nýsjálenskum glímukappa rænt í Ríó þrettán dögum fyrir ÓL Tómas Þór Þóraðrson skrifar 25. júlí 2016 13:45 Jason Lee. mynd/facebook Nýsjálenskur jiu-jitsu glímumaður sem býr í Ríó í Brasilíu þar sem Ólympíuleikarnir hefjast eftir ellefu daga segir að honum hafi verið rænt á laugardaginn, þrettán dögum fyrir leikana. Jason Lee, sem er 27 ára gamall, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann hefur búið í Ríó undanfarna tíu mánuði. Hann tekur ekki þátt í Ólympíuleikunum sjálfum þar sem brasilískt jiu-jitsu er ekki ólympíugrein. „Hvað gerðuð þið í gær? Mér var rænt. Áfram Ólympíuleikarnir,“ segir Lee á Twitter en fram kemur á vef BBC að tveir menn í lögreglubúning hafi tekið hann með valdi og neytt hann til að taka út pening úr tveimur hraðbönkum. Lee varð ekki meint af þar sem hann gerði það sem glæpamennirnir báðu hann um. Glæpatíðni í Brasilíu og þá sérstaklega Ríó er mikið vandamál en yfirvöld þar í landi hafa unnið mikið í þessum málum, bæði í tengslum við HM 2014 í fótbolta og svo auðvitað Ólympíuleikana sem hefjast 5. ágúst.What did you guys get up to yesterday?I got kidnapped. Go Olympics!#Rio2016— Jason Lee (@jasonleejitsu) July 24, 2016 Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Sjá meira
Nýsjálenskur jiu-jitsu glímumaður sem býr í Ríó í Brasilíu þar sem Ólympíuleikarnir hefjast eftir ellefu daga segir að honum hafi verið rænt á laugardaginn, þrettán dögum fyrir leikana. Jason Lee, sem er 27 ára gamall, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann hefur búið í Ríó undanfarna tíu mánuði. Hann tekur ekki þátt í Ólympíuleikunum sjálfum þar sem brasilískt jiu-jitsu er ekki ólympíugrein. „Hvað gerðuð þið í gær? Mér var rænt. Áfram Ólympíuleikarnir,“ segir Lee á Twitter en fram kemur á vef BBC að tveir menn í lögreglubúning hafi tekið hann með valdi og neytt hann til að taka út pening úr tveimur hraðbönkum. Lee varð ekki meint af þar sem hann gerði það sem glæpamennirnir báðu hann um. Glæpatíðni í Brasilíu og þá sérstaklega Ríó er mikið vandamál en yfirvöld þar í landi hafa unnið mikið í þessum málum, bæði í tengslum við HM 2014 í fótbolta og svo auðvitað Ólympíuleikana sem hefjast 5. ágúst.What did you guys get up to yesterday?I got kidnapped. Go Olympics!#Rio2016— Jason Lee (@jasonleejitsu) July 24, 2016
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Sjá meira