Haraldur datt niður í sjöunda sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2016 22:26 Haraldur Holgersson. Vísir/Ernir Haraldur Holgersson er í sjöunda sæti eftir annan daginn í keppni í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. Haraldur er sautján ára gamall og er að brjóta blað í íslenskri Crossfit sögu með því að verða fyrsti Íslendingurinn til að keppa í flokki ungmenna. Haraldur Holgersson varð í fimmta sæti eftir fyrsta daginn en datt niður um tvö sæti eftir æfingarnar þrjár sem voru í dag. Haraldur endaði í sjöunda sæti í miklu þolhlaupi um völlinn sem var fyrsta grein dagsins en varð síðan í áttunda sæti í tveimur síðari greinum dagsins. Haraldur er með 360 stig eftir fyrstu fimm greinarnar og er átta stigum á eftir næsta manni sem er Tommy Schadl. Haraldur hefur jafnframt fjórum stigum meira en James Green sem er í áttunda sætinu. Nicholas Paladino virðist vera í sérflokki en hann er búinn að enda í fyrsta eða öðru sætin í öllum fimm greinunum og er kominn með 482 stig eða 122 stigum meira en okkar maður. Nicholas Paladino hefur 18 stiga forskot á George Sterner sem hefur einnig sýnt mikinn stöðugleika og aldrei endað neðar en í þriðja sæti. Aðrar íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Haraldur brýtur blað á heimsleikunum í Crossfit Haraldur Holgersson ríður á vaðið meðal íslensku keppendanna í Kaliforníu en hann er aðeins sautján ára gamall. 19. júlí 2016 15:31 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Aðeins fjórir stóðu sig betur en Haraldur á degi eitt í Kaliforníu Haraldur Holgersson er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn í keppni í í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. 19. júlí 2016 22:32 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Sjá meira
Haraldur Holgersson er í sjöunda sæti eftir annan daginn í keppni í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. Haraldur er sautján ára gamall og er að brjóta blað í íslenskri Crossfit sögu með því að verða fyrsti Íslendingurinn til að keppa í flokki ungmenna. Haraldur Holgersson varð í fimmta sæti eftir fyrsta daginn en datt niður um tvö sæti eftir æfingarnar þrjár sem voru í dag. Haraldur endaði í sjöunda sæti í miklu þolhlaupi um völlinn sem var fyrsta grein dagsins en varð síðan í áttunda sæti í tveimur síðari greinum dagsins. Haraldur er með 360 stig eftir fyrstu fimm greinarnar og er átta stigum á eftir næsta manni sem er Tommy Schadl. Haraldur hefur jafnframt fjórum stigum meira en James Green sem er í áttunda sætinu. Nicholas Paladino virðist vera í sérflokki en hann er búinn að enda í fyrsta eða öðru sætin í öllum fimm greinunum og er kominn með 482 stig eða 122 stigum meira en okkar maður. Nicholas Paladino hefur 18 stiga forskot á George Sterner sem hefur einnig sýnt mikinn stöðugleika og aldrei endað neðar en í þriðja sæti.
Aðrar íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Haraldur brýtur blað á heimsleikunum í Crossfit Haraldur Holgersson ríður á vaðið meðal íslensku keppendanna í Kaliforníu en hann er aðeins sautján ára gamall. 19. júlí 2016 15:31 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Aðeins fjórir stóðu sig betur en Haraldur á degi eitt í Kaliforníu Haraldur Holgersson er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn í keppni í í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. 19. júlí 2016 22:32 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Sjá meira
Bein útsending: Haraldur brýtur blað á heimsleikunum í Crossfit Haraldur Holgersson ríður á vaðið meðal íslensku keppendanna í Kaliforníu en hann er aðeins sautján ára gamall. 19. júlí 2016 15:31
Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Aðeins fjórir stóðu sig betur en Haraldur á degi eitt í Kaliforníu Haraldur Holgersson er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn í keppni í í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. 19. júlí 2016 22:32
Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01