Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour