Þriðjungur af þróunarfé Audi í rafmagnsbíla Finnur Thorlacius skrifar 20. júlí 2016 09:22 Audi E-Tron rafmagnsbíll. Autoblog Audi gerir ráð fyrir því að árið 2025 verði fjórðungur sölu fyrirtækisins rafmagnsbílar. Það kemur því kannski ekki á óvart að Audi setur nú þriðjunginn af öllu sínu þróunarfé í rafmagnsbíla. Mikið fé fer til þróunarstarfa á meðal allra bílaframleiðenda, ekki síst hjá lúxusbílaframleiðendum. Með því að setja svo stóran hluta þess á nýtt svið þróunar má leiða getum að því að fórnir séu færðar við þróun hefðbundinna bíla með brunavélar. Það mun væntanlega ekki síst gilda um þróun nýrra brunavéla í bíla Audi. Audi er nú í 22. öðru sæti meðal bílaframleiðenda heimsins hvað varðar sölu hybrid- og rafmagnsbíla á meðan Mercedes Benz er í því fjórtánda, BMW í því tólfta og Lexus enn framar. Því kemur þessi nýja stefna Audi ekki á óvart og dísilvélasvindl móðurfyrirtækisins Volkswagen hefur ýtt Audi enn frekar á þessa braut. Rupert Stadler, forstjóri Audi mun í dag greina frá framtíðarstefnu Audi í Munchen að viðstöddum 2.000 yfirmönnum Audi og þar er talið nokkuð víst að hann muni greina frá "rafmagnaðri" framtíð fyrirtækisins. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent
Audi gerir ráð fyrir því að árið 2025 verði fjórðungur sölu fyrirtækisins rafmagnsbílar. Það kemur því kannski ekki á óvart að Audi setur nú þriðjunginn af öllu sínu þróunarfé í rafmagnsbíla. Mikið fé fer til þróunarstarfa á meðal allra bílaframleiðenda, ekki síst hjá lúxusbílaframleiðendum. Með því að setja svo stóran hluta þess á nýtt svið þróunar má leiða getum að því að fórnir séu færðar við þróun hefðbundinna bíla með brunavélar. Það mun væntanlega ekki síst gilda um þróun nýrra brunavéla í bíla Audi. Audi er nú í 22. öðru sæti meðal bílaframleiðenda heimsins hvað varðar sölu hybrid- og rafmagnsbíla á meðan Mercedes Benz er í því fjórtánda, BMW í því tólfta og Lexus enn framar. Því kemur þessi nýja stefna Audi ekki á óvart og dísilvélasvindl móðurfyrirtækisins Volkswagen hefur ýtt Audi enn frekar á þessa braut. Rupert Stadler, forstjóri Audi mun í dag greina frá framtíðarstefnu Audi í Munchen að viðstöddum 2.000 yfirmönnum Audi og þar er talið nokkuð víst að hann muni greina frá "rafmagnaðri" framtíð fyrirtækisins.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent