Einlæg viðbrögð kínverskrar sundkonu slá í gegn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2016 20:44 Baker, Hosszu, Masse og Fu á verðlaunapalli. vísir/getty Það er óhætt að fullyrða að kínverska sundkonan Fu Yuanhui hafi slegið í gegn í heimalandinu með einlægum viðbrögðum í viðtölum. Síðustu dagar hafa verið draumi líkastir hjá Fu. Í gær keppti hún í undanúrslitum í 100 metra baksundi þar sem hún lenti í þriðja sæti í sínum undanriðli á tímanum 58.95. Þá var hún himinlifandi yfir árangrinum og trúði varla því sem hafði gerst. Í úrslitasundinu synti hún enn hraðar og lauk keppni á tímanum 58.76. Ungverjinn Katinka Hosszu vann á tímanum 58.45 og Kathleen Baker var önnur á 58.75. Yuanhui og Kanadakonan Kylie Masse komu í mark á sama tíma og deildu því bronsi. Að sundi loknu var Fu tekin í viðtal og spurð út í það hvernig hún hefði farið að því að bæta sig á milli sunda og hvernig henni liði með að hafa fengið bronsverðlaun. Þá kom í ljós að hún hafði ekki hugmynd um að hún hefði fengið verðlaun. Myndbönd af þessum tveimur viðtölum, öðru eftir undanúrslitasundið en hinu eftir úrslitasundið, má sjá hér fyrir neðan.Viðbrögðin eftir undanúrslitasundið Viðbrögðin eftir úrslitasundið. Á 1:04 fær hún að vita af bronsinu. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hljóp úr viðtali þegar hann komst að því að hann hefði unnið Hinn spænsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafði hins vegar ekki hugmynd um að hann hefði unnið. 8. júlí 2016 21:38 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Það er óhætt að fullyrða að kínverska sundkonan Fu Yuanhui hafi slegið í gegn í heimalandinu með einlægum viðbrögðum í viðtölum. Síðustu dagar hafa verið draumi líkastir hjá Fu. Í gær keppti hún í undanúrslitum í 100 metra baksundi þar sem hún lenti í þriðja sæti í sínum undanriðli á tímanum 58.95. Þá var hún himinlifandi yfir árangrinum og trúði varla því sem hafði gerst. Í úrslitasundinu synti hún enn hraðar og lauk keppni á tímanum 58.76. Ungverjinn Katinka Hosszu vann á tímanum 58.45 og Kathleen Baker var önnur á 58.75. Yuanhui og Kanadakonan Kylie Masse komu í mark á sama tíma og deildu því bronsi. Að sundi loknu var Fu tekin í viðtal og spurð út í það hvernig hún hefði farið að því að bæta sig á milli sunda og hvernig henni liði með að hafa fengið bronsverðlaun. Þá kom í ljós að hún hafði ekki hugmynd um að hún hefði fengið verðlaun. Myndbönd af þessum tveimur viðtölum, öðru eftir undanúrslitasundið en hinu eftir úrslitasundið, má sjá hér fyrir neðan.Viðbrögðin eftir undanúrslitasundið Viðbrögðin eftir úrslitasundið. Á 1:04 fær hún að vita af bronsinu.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hljóp úr viðtali þegar hann komst að því að hann hefði unnið Hinn spænsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafði hins vegar ekki hugmynd um að hann hefði unnið. 8. júlí 2016 21:38 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Hljóp úr viðtali þegar hann komst að því að hann hefði unnið Hinn spænsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafði hins vegar ekki hugmynd um að hann hefði unnið. 8. júlí 2016 21:38
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti