Meðal þess sem Oliver gerði grín að í þetta skiptið voru vandræðalegir sjónvarpskynnar NBC, sem lýstu hátíðinni í Bandaríkjunum og fatnaður íþróttamannana þegar þeir gengu inn á leikvanginn.
Þá hnýtti Oliver einnig í kynna NBC fyrir að tala um óþarflega alvarlega hluti, líkt og hryðjuverkaárásirnar í Frakklandi, á þessum annars gleðiviðburði.
Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.