Upp með bakpokana Ritstjóri skrifar 8. ágúst 2016 14:00 Glamour/Getty Bakpokar er sá fylgihlutur sem seint dettur af tískuradarnum og þá sérstaklega á þessum tíma árs þegar skólarnir eru að hefjast á ný. Nú skiptar það hinsvegar engu máli hvort maður sé að byrja í skóla eða ekki, bakpokinn er í tísku. Stór eða lítill, leður eða efni, einfaldur eða með allskyns skrauti - skiptir ekki máli. Það er eitthvað töffaralegt við bakpokann - fáum innblástur hér. Brúnt og gyllt.Þessi valdi stærri týpuna.Glans.Chanel er alltaf klassískt.Með steinum og kögri. Glamour Tíska Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour
Bakpokar er sá fylgihlutur sem seint dettur af tískuradarnum og þá sérstaklega á þessum tíma árs þegar skólarnir eru að hefjast á ný. Nú skiptar það hinsvegar engu máli hvort maður sé að byrja í skóla eða ekki, bakpokinn er í tísku. Stór eða lítill, leður eða efni, einfaldur eða með allskyns skrauti - skiptir ekki máli. Það er eitthvað töffaralegt við bakpokann - fáum innblástur hér. Brúnt og gyllt.Þessi valdi stærri týpuna.Glans.Chanel er alltaf klassískt.Með steinum og kögri.
Glamour Tíska Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour