Hélt veislu með Orra afa Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 8. ágúst 2016 08:30 Bríeti Hrefnu finnst skemmtilegast að fara í tívolí og að eiga afmæli. Vísir/Stefán Bríet Hrefna er fimm ára núna en er samt alveg að verða sex. Hún er nýlega búin að kveðja leikskólann Kór og byrjar bráðum í Hörðuvallaskóla. Skyldi hún ekki vera spennt? Jú, ég er mjög spennt. Ég held að það verði skemmtilegast ef við fáum að mála stofuna. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Í sumar ætla ég að fara í Disneyland og Lególand (þess má geta að þetta hefur ekki verið borið undir foreldra barnsins). En veistu, Orri afi varð sextíu ára um síðustu helgi og við héldum veislu saman. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að fara í tívolí og að eiga afmæli. Hver eru áhugamál þín? Ertu að meina eins og að vera í sandkassa og svona? Það er samt ekki að vera í sandkassa, það eru trampólín og fimleikar. Hvað er uppáhaldsdýrið þitt? Röndótt fiðrildi og Dorrit, hundurinn sem vinir mínir eiga. Ertu að æfa eitthvað? Já, ég er æfa að fimleika með Gerplu og svo ætla ég að fara í fótbolta með HK í haust. Vinkonur mínar ætla með mér fótbolta. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Ég ætla að verða flugkona og búðarkona í Krónunni. Svo ætla ég að verða eitthvað annað sem ég veit ekki alveg. Ég ákveð það þegar ég verð fullorðin.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. ágúst 2016. Krakkar Lífið Mest lesið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fleiri fréttir Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Sjá meira
Bríet Hrefna er fimm ára núna en er samt alveg að verða sex. Hún er nýlega búin að kveðja leikskólann Kór og byrjar bráðum í Hörðuvallaskóla. Skyldi hún ekki vera spennt? Jú, ég er mjög spennt. Ég held að það verði skemmtilegast ef við fáum að mála stofuna. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Í sumar ætla ég að fara í Disneyland og Lególand (þess má geta að þetta hefur ekki verið borið undir foreldra barnsins). En veistu, Orri afi varð sextíu ára um síðustu helgi og við héldum veislu saman. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að fara í tívolí og að eiga afmæli. Hver eru áhugamál þín? Ertu að meina eins og að vera í sandkassa og svona? Það er samt ekki að vera í sandkassa, það eru trampólín og fimleikar. Hvað er uppáhaldsdýrið þitt? Röndótt fiðrildi og Dorrit, hundurinn sem vinir mínir eiga. Ertu að æfa eitthvað? Já, ég er æfa að fimleika með Gerplu og svo ætla ég að fara í fótbolta með HK í haust. Vinkonur mínar ætla með mér fótbolta. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Ég ætla að verða flugkona og búðarkona í Krónunni. Svo ætla ég að verða eitthvað annað sem ég veit ekki alveg. Ég ákveð það þegar ég verð fullorðin.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. ágúst 2016.
Krakkar Lífið Mest lesið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fleiri fréttir Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Sjá meira